Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 54

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 54
52 Fylgi þér hann faðir þinn, fjandinn nefnilega. 116. MEÐHJÁLPARI kvað: Illt við prest minn ef ég á, ekki skal ég hringja, „og með þínum anda“ þá aldrei framar syngja. 117. QRAFSKRIFT. Pétur Sigurðs-son, sætlega blundar þú í lífs upprisu von átján hundruð og þrjú. 118. pORINGJAEFNIÐ. Hvar sem þínar leiðir lágu, lézt þú rök og stefnu falt. Þú varst ótrúr yfir smáu, yfir stærra settur skalt. 119. \ AKUREYRI var verið að undirbúa leiksýningu. Tveir senumenn voru að ganga frá leiktjöldum á síðustu stundu.

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.