Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 58

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 58
56 Ástin byrjar ofan til og endar á milli fóta. Jón E. Eldon. 128. glGTRYGGUR JÓNATANSSON bóndi á Framnesi í Blönduhlíð reið heim að bæ einum og fór yfir túnið. Svo stóð á, að bóndinn þar hafði nýlega eignazt barn fram hjá konu sinni. Þegar Sigtryggur reið heim túnið, kallaði bóndi til hans og ávítaði hann fyrir að fara yfir túnið óslegið, sagði, að hann gæti riðið þjóðveginn eða jaðrana. Þá svaraði Sigtryggur með þessari vísu: Eðlishvatur, óheppinn undir fatajöðrum þú hefur ratáð þjóðveginn, þó hann glatist öðrum. 129. EKKI gleymt. Barði mig í bræði sinni bölvuð flenna. Það skal vera mér í minni mánuð þenna. Gísli Gíslason í Skörðum.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.