Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 60

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 60
58 133. í SKAGAFIEÐI. Blönduhlíðar blessuð fjöll blasa við sjónum mínum. Langholtið sem lítið tröll liggur á hlaunum sínum. Sölvi Helgason. 134. jyjÝVETNINGAR eru að makleikum montnir af Reykjahlíðarættinni. Þeir halda einnig mjög upp á sveitarsöng sinn: „Fjalladrottning, móðir mín.“ Út af þessu hefur Starri í Garði við Mývatn ort í skopi: Yndislega ættin mín, æðin stærst frá séra Jóni! Drýgir hór og drekkur vín dýra, kæra ættin mín. Hún er miklu meiri en þín, mest af öllum hér á Fróni. Yndislega ættin mín, æðin stærst frá séra Jóni! 135. J>ESSA SMELLNU vísu eftir K. N. vantar í Kviðlinga hans, sem gefnir voru út 1945. Gyðingurinn gaf mér brugg, götuhornin fóru á rugg.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.