Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 61

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 61
59 1 fyrsta sinni fyrir víst fann ég þá, að jörðin snýst. 136. VlÐ TENINGAKAST orti K. N. eftirfarandi vísu, sjálfsagt sem dæmi um það, hvernig daglegt mál væri orðið hjá löndum vorum vestra. Vísan er ekki í Kviðlingum 1945. Ég hef ása fengið five og fyrsta hross. Oh, Jesus! By the Moses! Bet your life! Ég bít þig all to pieces! 137. A ALÞINGI í fyrra vetur kom fram tillaga um að gera íslenzka glímu að skyldunámsgrein í barna- skólum. Einhver kom þá með þá mótbáru, að í sumum skólahéruðum væru konur einar um kennsluna, og væri ekki vænlegt að ætla þeim glímukennslu. Þá varð þessi þingvísa til: Víst met ég vorhug þenna, vefst þó í huga mínum: Hvernig á kona að kenna klofbragð í skóla sínum?

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.