Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 62

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 62
60 138. þEGAR Jón Leifs formaður Stefs tók að heimta 200 króna skatt af hverju segulbandstæki, var þetta kveðið: í sóknum harður sjóli Stefs sækir langt til fanga. Það er meir en mér til efs, að megi svo til ganga. 139. gALDUR BALDVINSSON á Ófeigsstöðum í Kinn er góðglettinn og á það til að skopast hóflega að sér og sínu. Þessa vísu kvað hann, er fjölgun varð í ættinni: Á fimmtudaginn fæddist lamb, fagrar vonir rættust. Við Ófeigsstaða-ættardramb ellefu merkur bættust. 140. ]£GILL JÓNASSON á Húsavík mætti kunningja sínum, sem var arkitekt, og kastaði á hann kveðju. Hann mun ekki hafa tekið eftir Agli og anzaði ekki kveðju hans. Þá orti Egill: Ekki fékk ég undirtekt; — á því mína skoðun byggði,

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.