Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 65

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 65
63 Einar Ben. hér eigðu þá, ef af mér vilt hann þiggja. Allgóð kvæði orti sá, en eftir á að hyggja: Ýmsir segja út í frá, (oft má satt kyrrt liggja), að varla megi á milli sjá, hver mestur er okkar þriggja. 146. GÓÐ BÓK. Það er Ijúfust lærdómsgrein og lífsbók ótæmandi: Blöðin tvö og opnan ein, en í leðurbandi. Jón Þorsteinsson á Arnarvatni. 147. ÖLAFUR er maður nefndur og var afgreiðslumað- ur í fiskbúð. Kunningi hans einn kom oft í búðina til hans til að rabba við hann, og var hann stundum að stríða Ólafi með því, að hann hefði sjaldan á boðstólum það, sem fólkið vildi helzt kaupa, og væri áhugalítill um starf sitt. Eitt sinn sem oftar leit kunninginn inn í búðina til Ólafs og sagði:

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.