Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 67

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 67
65 150. ^USTUR Á HÉRAÐI var fundur haldinn og rætt um rafmagnsmál. Hagyrðingur einn, sem var á fundinum, tók þar til máls og talaði oftar en einu sinni. Eitt sinn, er hann bað um orðið, var kallað til hans framan úr salnum og sagt, að nú skyldi hann tala í ljóðum. Hann svaraði: Það er tæpast unnt að yrkja eftir pöntun framan úr salnum. Það er eins og vilja virkja vatn, sem ekki er til í dalnum. EVEREST RITVÉLAR Magstús Kjaran REYKJAVlK

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.