Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2022, Side 17

Skessuhorn - 10.08.2022, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2022 17 Krossgáta Skessuhorns Máls- háttur Sleit Hlaup Hófdýr Skjáta Ambátt Grip Góðar Hús- gögn Snudd Agn Nóra Bára Sómi Korn Grín Núna Sefa Akur Aldin Bikar Skyldur Grautur Fet 8 Hrekkur Systir Röð Kvað Fát Svar Grípur Slytti Spor Eldur Tæmd Sýl Andstutt Á skipi Hraustur Lögur 5 Krydd- planta Spann 3 Slá Drykkur Frá Ras Fák Reyk Atvik Kall Glóð Úrslit Sögn Fálm Tóm Far Álkan Flík Loft Tíndi Útlimur Tónn Áflog Iðkar Gusta Háhýsi Sunna 1 Súpu- skál Skel Kona Tíma- skil Kámast Finnur leið Blaður Læða 6 Leðja Varir Fimm 2 Dý Í kirkju Veltur Grjót Ekkert Ötull Reiður Fag 4 Áhald Rit- stifti Nistið Læti Rófa Skessa Óróa Fés Gufu Röst Korn Þæg Ætla Op Karl Friður Hjara Vænir 7 Þjóta Vagga Kusk Staup 9 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu- dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimil- isfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra- nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings- hafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Hamingja“. Heppinn þátttakandi var Gunnar Þór Garðarsson, Jörundarholti 16, 300 Akranesi. I M H E I M I L I Ð G L U F A L I N D I Ð N A R A N A R E R N L E S A T E G U N D S I T V I T S N I Ð G Á S N Ú I N O F N O T A R R A N S M R A U P T R Ý N I V O S A Ð I B K I R N A I L M A R A Á B S U Ð Á R S Í A L I Ð Ó K A K R A K A L L N I T T J Á N I N G A L I N A T Ó M N A F A R O P L A U N R Á F O R M A R V A R N A L O R L U K K A Ó D Æ L L S K Á L V A L K Y R J A D S U L L Æ T L U N Ó A F Á A R K I R Ú A R D Á Ð Á T R Ó A I Ð N G R I Ð Æ T T H A M I N G J A Pennagrein Á annað hundrað dróttskátar af landinu sameinuðust um liðna helgi í útilífsmiðstöðinni á Hömr- um við Akureyri til að byggja upp nýja siðmenningu, eins og það er orðað í tilkynningu frá Lands- sambandi íslenskra skáta. Drótt- skátarnir eru ungmenni í 8.-10. bekk grunnskóla. Skátarnir skiptu sér niður í þorp þar sem hvert þorp þurfti að vinna sér inn gjaldeyri til þess að kaupa sér inn mat og aðrar nauðsynjar. Þau unnu sér inn gjald- eyri með því að taka þátt í dag- skrá og öðrum samfélagsverkefn- um. Sem dæmi virkjuðu skátarn- ir Brunná, byggðu brú, könnuðu ný landsvæði og bjuggu til kol fyr- ir eldamennskuna. „Skátarnir hafa skemmt sér vel, eignast nýja vini og munu koma heim fullir af þekkingu sem mun endast þeim áfram út líf- ið,“ segir í tilkynningunni. mm/ Ljósm. Rita Osório Á laugardaginn kemur, 13. ágúst, verður Sturluhátíð haldin að Stað- arhóli og Tjarnarlundi í Saurbæ Dalabyggð. Um nokkurt skeið hefur félags- skapur sem kallast Sturlufélagið, unnið að því að koma upp upp- lýsingaskiltum um sögu Sturlu Þórðarsonar á Staðarhóli. Saga Sturlu Þórðarsonar á sannarlega erindi við nútímafólk, eins og jafn- an í gegnum árhundruðin sem liðin eru frá tíð hans hér í Dölum. Ég hef í nokkur ár látið hugann reika um hvernig og með hvaða hætti væri hægt að gera almenn- ingi, bæði innlendum og erlend- um, auðveldara að kynnast sögu okkar, þar með talið sögu Sturlu og einnig annarri mennigarsögu, vítt og breytt um landið. Nú er lag, segir á góðum stað og nú á það svo sannarlega við, þegar metfjöldi ferðamanna sækir Ísland heim ár eftir ár og mikið er rætt um að finna nýja áningarstaði fyr- ir ferðamenn. Eitt af því sem við Dalamenn höfum verið að vinna að er hinn gullni söguhringur og sam- hliða þeirri vinnu er vel við hæfi að samtvinna Sturlusetur og eða menningarsetur um rit og sagna- list okkar Íslendinga, saman við gullna söguhringinn og þar með geta boðið ferða- og fræðimönnum skemmtilegan og fróðlegan menn- ingarsögulegan pakka, í Tjarnar- lundi og að Staðarhóli. En svona verkefni kostar pen- inga og þeirra þarf að afla. Stjórn- málamenn og ráðherrar, kepp- ast við að tala um mikilvægi frek- ari uppbyggingu innviða í ferða- þjónustu og virðast því miður mest huga að lagningu göngustíga og byggja upp almenningssalerni við og í námunda við nátttúruperlur, meðan menningartengd verkefni, sem oft eru dýr, eru frekar látin fá aurana ef einhverjir falla til. Metnaður okkar Íslendinga í menningartengdri ferðaþjónustu er mikill og því er líka mikilvægt að stjórnvöld, og þeir sem með fjár- veitingavaldið fara, hugi vel að því að stuðla að uppbyggingu slíkra verkefna og jafnvel hvetji fjárfesta, með skattalegum hvötum, til að fjárfesta í uppbyggingu á sögu og menningartengdum ferðamanna- stöðum. Ágæti ráðherra. Þetta er mitt fyrsta bréf til þín, þar sem ég mun reyna að ná eyrum þínum til að kynna fyrir þér mikilvægi þess að farið verði í stórfellda uppbyggingu menningartengdrar ferðaþjónustu sem víðast á Íslandi. Sturlufélagið er lítið félag um stórt mál, menningarsögu okkar Íslendinga og þessi litla hátíð er eitt af þeim skrefum sem félagið stígur nú til að vinna að kynningu á þessu verkefni og sannarlega vonumst við til að sem flestir mæti og njóti dags- ins í Dölum. Við erum sögu- og sagna þjóð. Sýnum það og gerum það vel. Þorgrímur Einar Guðbjartsson Höf. er áhugamaður um menn- ingarsögu. Dróttskátar komu saman á Hömrum Opið bréf til ráðherra Menningarmála www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.