Fréttablaðið - 11.11.2022, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.11.2022, Blaðsíða 1
Þetta er sígandi lukka og ekkert annað. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmda- stjóri SAF f rettab lad id . i s F Ö S T U D A G U R 1 1 . N Ó V E M B E R 2 0 2 2 Bakar fyrir heimilislausa Lífið ➤ 30 Stuggar við skáldsögunni Menning ➤ 26 Ekki hafa mælst jafn margar brottfarir frá landinu í einum mánuði og í október síðast- liðnum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir ferðaviljann mikinn. ser@frettabladid.is FERÐAÞJÓNUSTA Brottfarir Íslend- inga voru tæplega 72 þúsund í októ- ber, en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuði það sem af er ári og aldrei jafn margar í októbermánuði frá upphafi. Síðasti mánuður var því með öðrum orðum metmánuður í utanferðum. „Þetta staðfestir að Íslendingar haga sér eins og aðrar þjóðir, ferðavilji þeirra var orðinn mikill og þráin rík og uppsöfnuð til að komast af stað,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Sam- taka ferðaþjónustunnar. Tæplega 159 brottfarir voru frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mán- uði, en samkvæmt upplýsingum Isavia er um að ræða fjórða fjöl- mennasta októbermánuðinn frá því mælingar hófust. Almennt voru brottfarir í ár um 80 prósent af því sem þær voru í októbermánuði 2018 þegar mest var til þessa, svo flugum- ferð fer að ná methæðum á ný. Bandaríkjamenn eru fjölmenn- astir útlendinga sem sækja Ísland heim, um þriðjungur í október. „Þetta er sígandi lukka og ekkert annað,“ segir Jóhannes Þór. „Eftir- spurnin hefur verið mun meiri í ár en við bjuggumst við,“ bætir hann við. Það muni þó taka lengri tíma en sem nemur einu sumri að jafna sig eftir samkomutakmarkanir. „Vandinn er og verður marg- þættur og varðar bæði mönnunar- vanda og skuldavanda, en fjárhags- staða fyrirtækja lagast ekki strax. Við reiknum með að vera komin á sama stað árið 2024 og við vorum fyrir pestina,“ segir hann. n Íslendingar settu ferðamet í október MEÐ KONFEKTHNETUM 2 4 8 . T Ö L U B L A Ð 2 2 . Á R G A N G U R finnur þú ástina á degi einhleypra? Tilboð af völdum vöruflokkum. Gildir eingöngu í dag 11.11 í vefverslun ELKO 11-22% afsláttur Af völdum vöruflokkum. Gildir líka af nýja vöruflokknum. Einar Hansberg Árnason vekur athygli á starfi Píeta samtakanna með því að gera æfingar á Concept2 tæki, 10 upphífingar og 11 réttstöðulyftur á kortersfresti í 50 klukkutíma. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR SJÁVARÚTVEGUR Öll aukning sjáv- arafurða á jörðinni á síðustu fjöru- tíu árum kemur úr eldi, einkum sjókvía eldi. Á sama tíma eru villtir stofnar á hafi úti að mestu fullnýttir, eða jafnvel ofnýttir. Sveinn Agnarsson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, segir fiskeldi taka fram úr veiðum á villtum fiski í framtíðinni. Það feli í sér áskoranir fyrir íslenska fiskútflytjendur. „Okkar hefðbundni fiskútflutn- ingur er kominn í hörkukeppni við fiskeldi,“ segir Sveinn. SJÁ SÍÐU 6 Segir fiskeldi taka fram úr veiðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.