Fréttablaðið - 11.11.2022, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 11.11.2022, Blaðsíða 48
Hin þrjátíu og tveggja ára gamla leikkona Eliza- beth Debicki túlkar Díönu prinsessu í nýjustu The Crown þáttunum á Net- flix, en um er að ræða fimmtu þátta röð sjónvarpsþátt- anna vinsælu sem byggja á ævi og sögu bresku konungsfjöl- skyldunnar. ninarichter@frettabladid.is Debicki vakti athygli fyrir svartan Dior-kjól sem hún klæddist á rauða dreglinum á frumsýningu þáttanna í London  í vikunni. Haft er eftir fjölmiðlum vestra að kjóllinn þyki nauðalíkur ljósbláum Catherine Walker-kjól sem Díana prinsessa klæddist á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes árið 1987. Hin ástralska Debicki er fædd 24. ágúst 1990. Hún nam í leiklist við lista- háskólann í Melbourne, Victorian College of the Arts. Eftir útskrift land- aði hún hlutverki í ástr- ölsku gamanmyndinni A Few Best Men frá árinu 2011. Debicki landaði AACTA-verðlaununum fyrir besta leik í aðal- hlutverki í kvikmynd- inni The Great Gatsby frá árinu 2013 í leik- stjórn samlanda síns Baz Luhrmann, þar sem hún lék á móti Leonardo DiCaprio, Tobey Maguire og Carey Mulligan. n Debicki túlkar Díönu prinsessu inni á setti sem og utan þess Leikhópur fimmtu þáttaraðar The Crown á Netflix kom saman í London í vikunni. Þáttaröðin er nú aðgengi- leg á streymisveitunni. Ýmsar persónur úr stjórnmálasögunni koma við sögu, þar á meðal Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra. Elizabet Debicki og Dominic West túlka Díönu prinsessu og Karl, þá prins og núverandi konung. Elizabet Di- bicki, Dominic West, Imelda Staunton sem túlkar Elísabetu Bretadrottn- ingu og og Jonathan Pryce sem leikur Fil- lippus prins. Leikararnir ungu Teddy Hawley og Senan West túlka syni Díönu, Harry og eldri bróður hans Vilhjálm. 28 Lífið 11. nóvember 2022 FÖSTUDAGURFréttablaðiðLíFið Fréttablaðið 11. nóvember 2022 FÖSTUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.