Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 7

Símablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 7
(6) Yfirteiknari (6) Yfirvarðstjóri talsímavarða 014 (6) Fulltrúi Stöðvarstjóri 2 015 (6) Deildarstjóri (6) Fulltrúi Símaverkstjóri Símvirkjameistari Stöðvarstjóri 3 Verkstjóri iðnaðarmanna Yfirsímritari (6) Yfirumsjónarmaður með talsambandi við útlönd 016 (6) Deildarstjóri Eftirlitsmaður við radíóflugþjónustu Eftirlitsmaður símritunar Flokkstjóri simvirkja (6) Fulltrúi Radíóeftirlitsmaður Stöðvarstjóri 4 Tæknifulltrúi 1 Umsjónarmaður á bifreiðarverkstæði Umsjónarmaður Lóranstöðvarinnar Gufuskálum Varðstjóri á Lóranstöð á Keflavíkur- flugvelli Y firsímaverkstjóri Yfirvélstjóri 017 (6) Deildarstjóri Deildarstjóri í birgðavörslu (6) Fulltrúi Símvirkjaverkstjóri 1 Stöðvarstjóri 5 Svæðisumsjónarmaður Tæknifulltrúi 2 Yfirumsjónarmaður með símritun 018 Byggingareftirlits- og umsjónarmaður (6) Deildarstjóri (6) Fulltrúi (6) Skrifstofustjóri 1 Stöðvarstjóri Vatnsenda Tæknifulltrúi 3 Umsjónarmaður trésmíðaverkstæðis 019 (6) Deildarstjóri (6) Símamálafulltrúi Símvirkjaverkstjóri 2 Stöðvarstjóri 6 Stöðvarstjóri á Eiðum, endurvarpsstöð (6) Umdæmisfulltrúi 1 Yfirmaður radioeftirlits 020 Deildarstjóri tæknideildar Stöðvarstjóri 7 Stöðvarstj óri Loran-monitorstöðvar Keflavíkurflugvelli Stöðvarstjóri Rjúpnahæð 021 Deildarstjóri launadeildar Sjóðskoðunarfulltrúi Stöðvarstjóri 8 Stöðvarstjóri Gufuskálum Umdæmisfulltrúi 2 Yfirdeildarstjóri tæknideildar 022 Birgðastjóri Pósts og síma Deildarstjóri fasteignadeildar Skrifstofustjóri 2 Stöðvarstjóri 9 Yfirdeildarstjóri á símstöðinni í Reykjavík 023 Aðalféhirðir Pósts og síma Skrifstofustjóri 3 Stöðvarsijóri 10 024 Aðalbókari Pósts og síma Stöðvarstjóri Gufunesi 1.2 Við 6 ára starfsaldur skulu þeir starfs- menn sem grunnraðað er í starfsheiti sem auðkennd eru (6) í 1.1. færast upp um 1 launaflokk. 1.3 Við 9 ára starfsaldur skulu allir starfs- menn hækka um 1 launaflokk. 1.4 Við 10 ára starfsaldur skal talsímavörður 1 verða talsímavörður 2. 1.5 Stöðvarstjórum skal raðað í launaflokka samkvæmt gildandi stigakerfi sem hér segir: 80—110 stig 111 —119 stig 120—139 stig 140—175 stig 176—189 stig 190—199 stig 200—229 stig 230—299 stig 13. launaflokkur 14. launaflokkur 15. launaflokkur 16. launaflokkur 17. launaflokkur 19. launaflokkur 20. launaflokkur 21. launaflokkur 22. launaflokkur 300 stig eða meira 23. launaflokkur 2. Eyður og útkallsvaktir 2.1 Séu eyður í daglegum vinnutíma starfs- manna að ósk yfirmanns, skal fvrir slíkar SÍMABLAOIO 65

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.