Fréttablaðið - 19.11.2022, Page 50

Fréttablaðið - 19.11.2022, Page 50
JAFNLAUNAVOTTUN 2021-2024 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars var stofnað árið 1984 og hefur síðan þá fengið fjölda viðurkenninga fyrir fallega hönnuð hús og frágang lóða. Bygg hefur byggt í kringum 4.000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem og tugþúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði. Bygg hefur fjölmörg verkefni í pípunum á komandi árum. Hjá fyrirtækinu starfa um 160 manns og fjöldi undirverktaka. Bygg hf. er þekkt fyrir traust og örugg vinnubrögð, vandaðan frágang og efndir á umsömdum afhendingartíma. Verkvit, fagmennska og vilji til verka Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. leitar að starfsfólki með menntun og réttindi í mannvirkjagreinum til þess að starfa í fjölbreyttum verkefnum við: Sótt er um störfin á: www.alfred. is Nánari upplýsingar veitir Elva Dögg Pálsdóttir mannauðsstjóri: elva@bygg.is Verkefnastjórn Byggingarstjórn Verkstjórn Heilsuleikskólinn Suðurvellir í Vogum óskar eftir að ráða leikskóla- kennara/starfsmann í fullt starf frá og með 2. janúar 2023 Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnunnar. Virðing og umhyggja eru leiðandi hugtök í leikskólanum og áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og list- sköpun í leik og starfi. Allar nánari upplýsingar veita María Hermannsdóttir leik- skólastjóri og Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir aðstoðar- leikskólastjóri í síma 4406240. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember n.k. og sótt er um starfið á heimasíðu leikskólans https://sudurvellir.leikskolinn.is Vakin er athygli á að starfið hentar einstaklingum óháð kyni. 08/04/2021 JPEG merki | Vogar https://www.vogar.is/is/stjornsysla/vogar/honnunarstadall-voga/merki-sveitarfelagsins-voga/jpeg-merki 1/2 RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.