Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 76
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur n Við tækið Drottning sjónvarpsþáttanna Þróunin kom til í kjölfar kvik- myndar eftir Peter, The Queen, frá árinu 2006. Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.40 Blindur bakstur 12.25 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.10 30 Rock 14.35 Draumaheimilið 15.05 Leitin að upprunanum 15.50 The Masked Dancer 16.55 Masterchef USA 17.50 Stóra sviðið 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Kviss 19.45 Together Together 21.15 De forbandede år 23.45 The Little Things Útbrunna löggan Deke og fíkniefna- löggan Baxter, vinna saman að því að elta uppi rað- morðingja. 01.50 Galveston Ben Foster og Elle Fanning fara með aðalhlut- verk í þessari hörkuspenn- andi glæpamynd. Eftir að hafa sloppið naumlega úr fyrirsát snýr leigumorðing- inn Roy Cody, sem er dauð- vona, aftur til heimabæjar síns þar sem hann skipu- leggur að ná fram hefndum. 03.15 Hunter Street 12.00 Dr. Phil (161.161) 12.40 Dr. Phil (158.161) 13.20 Dr. Phil (159.161) 14.00 The Block 15.00 Ferris Bueller’s Day Off 17.00 90210 17.55 Gordon Ramsay’s Future Food Stars Bresk þáttaröð þar sem meistarakokkurinn Gordon Ramsey leitar að einstaklingum sem hann telur að muni ná langt í veit- ingabransanum. 18.55 Venjulegt fólk 19.30 Á inniskónum Skemmtilegur tónlistar- og spjallþáttur þar sem íslenskir tónlistarmenn fara yfir tónlistarferil sinn og flytja nokkur af sínum vin- sælustu lögum. 20.40 Bachelor in Paradise 22.10 The Hustle 23.45 The Girl with the Dragon Tattoo Mikael Blomkvist er blaðamaður sem dag einn tekur að sér að rannsaka 40 ára gamalt hvarf stúlku einnar, frænku auðkýfings að nafni Henrik, en hann hefur reynt að ráða gátuna upp á eigin spýtur í öll þessi ár án árangurs. 02.20 Ray Donovan. The Movie 03.55 Tónlist Hringbraut 18.30 Bridge fyrir alla (e) Þættir um bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurs- laust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Græn framtíð (e) Um- ræðuþáttur um áskor- anir og tækifæri fyrir- tækja í iðnaði samhliða áherslum í umhverfis- málum. Umsjón Guð- mundur Gunnarsson 20.00 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rann- sóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20.30 Bridge fyrir alla (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Skrekkur 12.15 Könnuðir líkamans 12.45 Vikan með Gísla Marteini 13.35 Músíkmolar 13.50 Lettland - Ísland Bein út- sending frá landsleik í fót- bolta karla. 15.50 Leiðin á HM Úrúgvæ og Kamerún 16.20 Kastljós 16.35 Landinn 17.05 Hraðfréttir 10 ára 17.30 Börnin okkar Kennsla og kennarar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Frímó 18.42 KrakkaRÚV 18.45 Bækur og staðir Öxnadalur 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 10 ára 20.20 Tsatsiki - Pabbi og ólíf- ustríðið Tsatsiki, farsan och olivkriget Sænsk fjöl- skyldumynd frá 2015. Pabbi Tsatsikis neyðist til að selja ólífuræktina sína, en það mega Tsatsiki og vinir hans ekki heyra minnst á. 22.00 The Fanatic Aðdáandinn 23.30 Vera Vera 01.00 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 07.55 Barnaefni 11.10 Náttúruöfl 11.15 Are You Afraid of the Dark? 12.00 B Positive 12.20 Nágrannar 13.40 Nágrannar 14.00 30 Rock 14.25 Bakað með Sylvíu Haukdal 14.35 Afbrigði 15.00 Home Economics 15.25 Um land allt 16.00 Kviss 16.55 Grey’s Anatomy 17.40 60 Minutes 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Leitin að upprunanum 19.40 Lego Masters USA 20.25 Magpie Murders 21.15 Blinded 22.00 The Drowning 22.45 Karen Pirie Karen er frískandi venjuleg og krútt- lega stíllaus ung kona og ekkert sérlega markverður lögregluþjónn. 00.10 Pennyworth 01.05 B Positive 01.25 Home Economics 01.45 30 Rock 02.10 Grey’s Anatomy 02.50 Are You Afraid of the Dark? 03.30 Náttúruöfl 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Stórfljót heimsins - Amazon 10.50 Bækur sem skóku sam- félagið 11.00 Silfrið 12.10 Menningarvikan 12.40 Okkar á milli 13.10 Sætt og gott 13.30 Pabbi, mamma og ADHD - Seinni hluti 14.15 Leiðin á HM Katar og Frakk- land 14.45 Setningarhátíð HM 2022 Bein útsending 15.20 HM stofan Upphitun fyrir leik Katar og Ekvador 15.50 Katar - Ekvador Bein út- sending frá leik á HM karla í fótbolta. 17.50 HM stofan Uppgjör á leik Katar og Ekvador 18.15 Smíðað með Óskari 18.20 KrakkaRÚV 18.21 Stundin okkar 18.50 Landakort Sigga á Grund 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Börnin okkar Framtíð menntunar 20.50 Carmenrúllur Danskir þættir sem gerast á árunum eftir 1960. Frumkvöðlahjónin Axel og Birthe byrja með hugmynd að hárrúllum sem verður fljótlega að stórfyrir- tæki sem malar gull. 21.50 Evrópskir kvikmyndadagar. Vesalingarnir 23.30 Silfrið 00.30 Dagskrárlok 11.30 Dr. Phil (160.161) 12.15 Dr. Phil (161.161) 13.00 Bachelor in Paradise 14.20 Bachelor in Paradise 15.40 Top Chef 16.25 The Block 17.30 90210 18.30 Amazing Hotels. Life Beyond the Lobby 19.30 Kenan 20.00 Heima 20.25 Venjulegt fólk 21.00 Law and Order. Organized Crime 21.50 Yellowstone 22.40 The Handmaid’s Tale Stór- brotin þáttaröð sem hlaut bæði Emmy og Golden Globe verðlaunin sem besta drama- tíska þáttaröð ársins 2017. Sagan gerist í náinni framtíð þegar ófrjósemi er farin að breyta heimsmyndinni. 23.40 From 00.40 Law and Order. Special Vic- tims Unit 01.25 Chicago Med 02.10 The Rookie 02.55 Cobra 03.40 The Bay 04.30 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 19.30 Björgun Þáttur um ráð- stefnuna Björgun 2022 í umsjón Óttars Sveins- sonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 19.30 Bridge fyrir alla (e) Þættir um bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 20.00 433.is Sjónvarpsþáttur 433.is. 20.30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21.00 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. GUÐNI TH. JÓHANNESSON, FORSETI ÍSLANDS ER GESTUR ÞÁTTARINS MÁNUDAG KL. 19.00 OG AFTUR KL. 21.00 birnadrofn@frettabaldid.is Sjónvarp Símans sýnir algjöra klass- ík á laugardaginn klukkan 15, Ferris Buellers‘s Day Off. Myndin er frá árinu 1986 og fjallar um táninginn Ferris Bueller sem ákveður að þykjast vera veikur einn dag og sleppa því að fara í skólann. Hann fær svo vini sína með sér í plottið og saman eiga þau ógleym- anlegan frídag. Ferris platar til dæmis vin sinn, Cameron, til að taka rándýran Ferrari-bíl föður síns. Saman fara Cameron, Ferris og kærastan hans, Sloan til Chicago og njóta lífsins. Skólastjórinn, sem meistaralega er leikinn af Jeffrey Jones, áttar sig á því að einhver brögð séu í tafli hjá Ferris og félögum og er staðráðinn í því að komast að því hver þau eru. Þetta er stórskemmtileg og fyndin mynd sem fjölskyldan getur notið saman. n Klassík fyrir alla fjölskylduna Mest streymdu þættirnir á íslenska Netflix um þessar mundir er fimmta þáttaröð Krúnunnar, The Crown. Um er að ræða leikna þætti sem fjalla um sögu bresku konungsfjölskyld- unnar. Imelda Stounton fer með hlutverk drottningarinnar en leik- hópnum er skipt út í hverri þáttaröð. Áður en þáttaröðin kom út fékk hún nánast einróma neikvæðar við- tökur frá þeim einstaklingum sem koma fyrir í þáttunum, samkvæmt grein Sky News um málið, til dæmis vegna atriða sem bentu til þess að Filippus prins hafi átt í ástarsam- bandi. Þættirnir eru að stóru leyti hugar- smíð rithöfundarins Peters Morgan, sem hefur sérhæft sig í umfjöllun um bresku konungsfjölskylduna. Þróun- in kom til í kjölfar kvikmyndar eftir Peter, The Queen frá árinu 2006, og leikverkinu The Audience frá árinu 2013. Fyrsta þáttaröðin segir frá æsku Elísabetar, hjónabandi hennar með Filippus prins og til ársins 1955, og svo er saga ættarinnar rakin hvern stórviðburðinn á fætur öðrum. Framleiðendur hafa gert því skóna að sjötta þáttaröðin verði hin síðasta. n Nína Richter ninarichter @frettabladid.is 44 19. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 19. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.