Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Blaðsíða 26

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Blaðsíða 26
22 VII Beiðnuxn um röntgenrannsóknir skal skilaö til deildarinnar seinast.kl. 15 dag fyrir rannsóknar- dag (einnig þótt rannsókn sé löngu tímapöntuö). - Undantekningar frá þessu eru "acut" rannsóknir. VIII Misnotkun á "acut" þjónustu deildarinnar kemur niður á spítalanxim í heild og sjúklingum hansl IX Sé óskaö eftir "acut" rannsókn skal sá læknir, er það gerir, hafa samband við vakthafandi röntgenlækni. - Sendiö ekki "acut" sjúkling á deildina án þess aö hafa fyrst gengið úr skugga um að hægt sé aö gera rannsóknina þegar í stað. - Oft getur verið betra að senda sjúklinginn fyrst á sjúkradeild, ef um acut innlögn er að ræða. X Gerið grein fyrir hvort rannsókn þurfi að gera í svæfingu vegna aldurs eða ástands sjúklings, og hafið i vafatilfellum samráð við röntgenlækni. Gefið upplýsingar um ofnæmi, ef gera á rannsókn með skugga- efnum. (Leiðbeiningar frá Röntgendeild Borgarspítalans) i I

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.