Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Blaðsíða 11

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Blaðsíða 11
7 Almennt eru líffræðileg áhrif jónandi geisla vel kunn, en örstutt upprifjun er við hæfi og fer hér á eftir i næsta kafla. Eftir ástæðum er greint milli heildarlikamsskammta, húð- skammta, mergskammta, kynkirtlaskammta og erfðafræðilega marktækra skammta. Skilgreining á siðastnefndum, erfðafræðilega marktækum skömmtum er auk geislaorku háð ýmsum öðrum forsendum, t.d. aldri og kyni(6).f hinum upptöldu tilvikum eru orkuskammtar mældir annaðhvort beint eða óbeint. Geislaskammturinn er mjög breytilegur eftir þykkt og eðlisþyngd þess Xikamshluta, sem á að mynda. Til dæmis er geislaskammtur, sem þarf til yfirlitsmyndar á kviðarhol ófriskrar konu hundrað sinnum hærri en við lungnamyndatöku. Stundum (oftast) þarf að taka myndir með mörgum mismunandi geislastefnum eða talsverðum fjölda mynda til að lýsa hreyfingu eða starfrænum þætti, og verður þvi geislaskammtur af þeim sökum oft umtalsverður.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.