Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Blaðsíða 33

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Blaðsíða 33
29 - UNDIRBÓNINGUR 9. Lumbal myelografi: Hreinsun: Sama og nr. 8. Fæði: Sama og nr. 8. Fasta: Sama og nr. 8. Eftir- meóferð: Lega sjúkl. eftir rannsókn: Höfða- lagið skal vera 10-15° hækkað fýrstu 6-8 klst. Sjúkl. á að vera í rúminu í sólarhring eftir rannsóknina. Lyf: Róandi lyf: eingöngu valium. Verkjalyf: Codimagnyl eða Dolviran. Sjá a.ö.l. sérstakar leiðbeiningar. 10. Cervical myeíogr.: Engin hreinsunarundirbúningur, en eftirmeðferð sama og við lumbal myelografiu. 11. Carotis angiogr.: Fasta: Frá kl. 24.00 kvöldið áður. Rakstur: í báðum nárum. Eftir- meðferð: Lega til morguns. Fylgjast með stungustað. Sjá sérstakar leiðbeiningar, sem fylgja sjúklingi . 12. Loft-encephalogr.: Fasta: Frá kl. 24.00 kvöldið áður. Eftir- meðferð: Lega í 24 klst. eftir rannsóknina.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.