Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Blaðsíða 31

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Blaðsíða 31
27 SAMANTEKT LEIÐ BEININGA um undirbúning fyrir RÖNTGENRANNSÓKNIR 1. Urografia: 2. Colon: 3. Abdomen-angiogr.: (abd.aortogr., coeliacografi, mesentericografi, Renal angiogr.) UNDIRBÚNINGUR Hreinsun: Laxerolía 45-60 ml kl. 13.00. 1 glas af vatni eða djús á klst. fresti frá kl. 14-19. Saltvatnspípa 1.5-2 I kl. 7.00. Einstaklingsbundin frávik í samráði við lækna deilda eða röntgen. Fæði: Fljótandi fæði daginn fyrir rannsókn. Úrgangssnautt fæði daginn þar áður, ef tök eru á. Fasta: Frá kl. 7.00 að morgni rannsóknar- dagsins. Má dreypa á vatni þangað til. Hreinsun: Sama og fyrir urografiu. Fæði: Fljótandi fæði daginn fyrir rannsókn. Úrgangssnautt fæði daginn þar áður, ef tök eru á. Að morgni rannsóknardagsins má sjúkl- ingur drekka. Fasta: Má áfram dreypa á vatni .' Eftir- meðferð: Að kvöldi rannsóknardags, kl. 18.00, 2 tabl. dulcolax/toilax. Hreinsun: Sama og urografia. Fæði: Sama og urografia. Fasta: Sama og urografia. Rakstur: í báðum nárum. Eftir- meðferð: Obs. stungustaó, lega til morguns. Sjá meðf. leiðbeiningar

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.