Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Page 33

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Page 33
29 - UNDIRBÓNINGUR 9. Lumbal myelografi: Hreinsun: Sama og nr. 8. Fæði: Sama og nr. 8. Fasta: Sama og nr. 8. Eftir- meóferð: Lega sjúkl. eftir rannsókn: Höfða- lagið skal vera 10-15° hækkað fýrstu 6-8 klst. Sjúkl. á að vera í rúminu í sólarhring eftir rannsóknina. Lyf: Róandi lyf: eingöngu valium. Verkjalyf: Codimagnyl eða Dolviran. Sjá a.ö.l. sérstakar leiðbeiningar. 10. Cervical myeíogr.: Engin hreinsunarundirbúningur, en eftirmeðferð sama og við lumbal myelografiu. 11. Carotis angiogr.: Fasta: Frá kl. 24.00 kvöldið áður. Rakstur: í báðum nárum. Eftir- meðferð: Lega til morguns. Fylgjast með stungustað. Sjá sérstakar leiðbeiningar, sem fylgja sjúklingi . 12. Loft-encephalogr.: Fasta: Frá kl. 24.00 kvöldið áður. Eftir- meðferð: Lega í 24 klst. eftir rannsóknina.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.