Fréttablaðið - 24.11.2022, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 24.11.2022, Blaðsíða 25
KYNN INGARBLAÐ ALLT FIMMTUDAGUR 24. nóvember 2022 Það er gott að vera meðvitaður um nauðsyn fyrir D-vítamín. elin@frettabladid.is Magn D-vítamíns í líkamanum hefur mikið að segja um hversu alvarlega líkaminn bregst við Covid. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum Statens Serum Institut í Kaupmannahöfn og Har- vard-háskóla. Þeir sem höfðu lítið magn af D-vítamíni fengu mun verri einkenni en þeir sem höfðu nægilegt magn af vítamíninu, að því er Politiken greinir frá. Tvöfalt meiri hætta var á alvar- legum veikindum hjá þeim sem þjást af D-vítamínskorti en hinum sem höfðu nægt magn. Anders Hviid, einn rannsakenda, segir að ekki ætti að taka stóra skammta af D-vítamíni vegna þessarar niður- stöðu. „Við þurfum ákjósanlegt magn D-vítamíns eins og danska heilbrigðiseftirlitið mælir með, hvorki meira né minna,“ segir hann. Skortur hjá mörgum Mælt er með því í Danmörku að börn eldri en fjögurra ára og þeir sem eldri eru taki daglega 5-10 míkrógrömm af D-vítamíni yfir vetrarmánuðina, frá október til apríl. Rannsóknin var byggð á blóð- sýnum frá danska blóðbankanum og eftirlitsgögnum vegna Covid auk gagna úr sjúklingaskrá. Í rann- sókninni var gerður greinarmunur á mismunandi miklum veikind- um. Fólki sem varð veikt en þurfti ekki sjúkrahúsinnlögn, þeim sem voru lagðir inn, voru lagðir inn á gjörgæslu og síðan þeim sem létust af sjúkdómnum. n D-vítamín hefur áhrif á Covid Hildur Þórðardóttir er verslunarstjóri hjá Rúmföt.is þar sem hillurnar svigna undan gullfallegum rúmfatnaði, hágæðasængum og koddum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Bara það flottasta sem til er Þegar jólin nálgast fara margir að huga að jólagjöfum fyrir sína nánustu. Hildur Þórðar- dóttir, verslunarstjóri Rúmföt.is, segir engan þurfa að fara í jólaköttinn því þar fáist frábær rúmföt frá flottustu vefurum Ítalíu og Þýskalands, og geggjaðar lúxus-sængur og koddar. 2 Jól í Kópavogi Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.