Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 70
Heilbrigðisþjónusta - Hagræðing í rekstri -
Öldrunarþjónustaii$ 123
Ekki hefur verið staðið nægilega vel að hagræðingu í öldrunarþjónustu, en 15-20% af
heildarkostnaði sjúkrahúsanna fer til þeirrar þjónustu og sífellt eykst stofnanarýmið.
Stofnanarými er meira fyrir aldraða hér á landi en í nágrannalöndum og við leysum frekar
vandamál gamals fólks með stofnanavistun en nágrannaþjóðimar. Þversögnin er að ríflega
hefur verið byggt af elliheimilisplássum en skortur er á hjúkrunarplássum
Nágrannaþjóðir sinna þó ekki síður eldra fólki en við, en gefa fólki frekar möguleika á að
dveljast heima, samanber næstu töflu.
Á íslandi fá færri heimilishjálp meðal 65 ára og eldri en í nágrannalöndum. NiSurstöSur
margra kannana á undaförnum árum benda eindregiS til þess aS allflest eldrafólk vill dveljast
sem mest heima og aS slík þjónusta er allt aS 3-4 sinnum ódýrari en stofnanaþjónusta.
Vissulega eru til undantekingar s.s. einstæðingar sem kjósa stofnanavistun.
Tafla 17:
Hlutfallslegur fjöldi 65 ára og eldri
á elli- og hjúkrunardeildum
og þjónustuíbúöum á Noröurlöndum 1984-1991.
ísland Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð
Heimahús 87,2 91,3 92,5 89,2 91,4
Stofnanir 9,7 5,0 6,2 6,8 3,0
Þjónustuíbúðir 3,1 1,6 1,3 0,3 5,6
íbúðir án þjónustu 2,1 3,7
Tafla 18:
Fjöldl einstakllnga er fá heimilishjálp á Noröurlöndum 1990.
Fjöldi Á 1000 íbúa
einstaklinga 65 ára og eldri
ísland (Reykjavík) 3.400 125,7
Danmörk 142.000 246,0
Finnland 144.200 214,0
Noregur 114.100 190,1
Svíþjóð 265.800 175,4
Social trygghet i de nordiske lande 1992
68