Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 70

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 70
Heilbrigðisþjónusta - Hagræðing í rekstri - Öldrunarþjónustaii$ 123 Ekki hefur verið staðið nægilega vel að hagræðingu í öldrunarþjónustu, en 15-20% af heildarkostnaði sjúkrahúsanna fer til þeirrar þjónustu og sífellt eykst stofnanarýmið. Stofnanarými er meira fyrir aldraða hér á landi en í nágrannalöndum og við leysum frekar vandamál gamals fólks með stofnanavistun en nágrannaþjóðimar. Þversögnin er að ríflega hefur verið byggt af elliheimilisplássum en skortur er á hjúkrunarplássum Nágrannaþjóðir sinna þó ekki síður eldra fólki en við, en gefa fólki frekar möguleika á að dveljast heima, samanber næstu töflu. Á íslandi fá færri heimilishjálp meðal 65 ára og eldri en í nágrannalöndum. NiSurstöSur margra kannana á undaförnum árum benda eindregiS til þess aS allflest eldrafólk vill dveljast sem mest heima og aS slík þjónusta er allt aS 3-4 sinnum ódýrari en stofnanaþjónusta. Vissulega eru til undantekingar s.s. einstæðingar sem kjósa stofnanavistun. Tafla 17: Hlutfallslegur fjöldi 65 ára og eldri á elli- og hjúkrunardeildum og þjónustuíbúöum á Noröurlöndum 1984-1991. ísland Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð Heimahús 87,2 91,3 92,5 89,2 91,4 Stofnanir 9,7 5,0 6,2 6,8 3,0 Þjónustuíbúðir 3,1 1,6 1,3 0,3 5,6 íbúðir án þjónustu 2,1 3,7 Tafla 18: Fjöldl einstakllnga er fá heimilishjálp á Noröurlöndum 1990. Fjöldi Á 1000 íbúa einstaklinga 65 ára og eldri ísland (Reykjavík) 3.400 125,7 Danmörk 142.000 246,0 Finnland 144.200 214,0 Noregur 114.100 190,1 Svíþjóð 265.800 175,4 Social trygghet i de nordiske lande 1992 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.