Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 71

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 71
Tafla 19: Fjöldl einstaklinga er fá heimilishjálp á Noröurlöndum 1990. Fjöldi Á 1000 íbúa einstaklinga 65 ára og eldri ísland um 3.400 125,7 Danmörk 222.000 270,7 Finnland 70.000 106,0 Noregur 114.000 165,0 Health Stat.Nordic Countries 1966-91 Aöstoð í heimahúsum hefur veríö efld nokkuö á siöustu árum, en enn er langt f land aö viö höfum fylgt eÖIilegrí þróun þessara mála f nágrannaríkjum. Þar munu elliheimilin hverfa smátt og smátt en eftir veröa heimaaÖstoÖ og hjúkrunardeildir. AÖ Öllu jöfnu fá til muna færri heimilisaöstoð á íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Orsökin er meðal annars að heimaþjónusta er ekki boðin sem eðlilegur valkostur, heldur er fyrst lagt út í miklar byggingar og síðan leitast við aö sinna heimaþjónustu. Það er lítil forsjá að leggja í miklar byggingar öldrunastofnana, sem síöan hýsa helst sæmilega rólfast fólk, svo aÖ hjúkrunarsjúklingar fá ekki pláss, án þess að kanna umfang heimaþjónustu og heimahjúkrunar á svæðinu. Því miður hefur slíkt gerst oft og má nefna fleiri dæmi um slíkt. Mörg dæmi eru um að viðamiklar stofnanabyggingar séu reistar á heilsugæslusvæÖum án þess að heimaþjónustua sér rekin þar að ráði. Framvegis er nauðsynlegt að þeirri reglu verði fylgt, að nákvœm alhugun verði gerð á heimahjálp og heimaþjónustu áður en lagt er út í byggingaframkvæmdir. Öörum kosti fara menn ekki nægilega vel með fé hins opinbera. Trúlega þarf aö breyta greiðslufyrirkomulagi þjónustunnar. í Reykjavík hefur dregiö úr þrýstingi á öldrunardeildir á þessu ári eftir aÖ ráÖherra veitti meira fé í heimaþjónustu. Þjónustuíbúöir. Eldra fólki steypt í skuldir! Okkur er tjáð að á ævinni þurfum við að búa í a.m.k. þremur tegundum af íbúöum þ.e. foreldrahúsum, á eigin heimili og í þjónustuíbúðum. Rökin fyrir byggingu þjónustuíbúða eru meðal annars þau: Sagt er að vegna félagslegra og heilsufarslegra þarfa aldraðra þurfí að reisa íbúðir þeirra nálægt heilsugæslu- og þjónustustöð. En þarfnast ekki bamafjölskyldur búsetu í námunda við framangreindar stofnanir? Sagt er að þjónustuíbúðir þurfí að vera vandaðri en aðrar íbúöir vegna þess að eldra fólk hefur ekki efni á eða getu til að sinna viðhaldi. En hafa bamafjölskyldur næg efni til viðhalds húsa? Sagt er að þörf sé allskyns tæknibreytinga við byggingu þjónustuíbúða, t.d. sérstakar staðsetningar handlaugar miðað við salemisskál, rafmagnsinnstungur, hurðabreidd o.fl. Allan þennan búnað má hanna á þann veg að það þjóni bæði bamafjölskyldum og eldra fólki. Sagt er að þjónustuíbúðir skuli reistar í tengslum við miðbæjar- og útisvæði en ekki í íbúðarhverfum. Rökin eru þau að íbúðarhverfi séu "svefnstaðir" og þar séu engir heima á daginn. Eldra fólkið verði því einmana. Er hver er heima í miðbænum á kvöldin, fíídögum og á nóttunni? Verður ekki eldra fólki einmana þá? 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.