Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 90

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 90
IV.2. Lögskilnaðir virðast nokkuð tengdir aldri Tafla 30: Aldursbundin skilnaöartíönl 1961-65 1986-90 % % 20-24 ára 9,0 29,1 25-29 ára 8,8 20,8 30-34 ára 7,8 16,9 35-39 ára 6,1 14,9 Yngstu hjónaböndin virðast ótraustust. IV.3. Áhrif lögskilnaðar ^ Áhrif hjónaskilnaSar: Það er staðfest í viðamiklum rannsóknum erlendis meðal annars í nágrannaríkjum þar sem fólk lifir við svipaðar aðstæður og hér, að þeir er lenda í hjónaskilnaði eiga oft við mun meiri heilsufars- og sálarlega vanheilsu að stríða en þeir sem lifa í farsælu hjónabandi. Nefna má eftirfarandi: Vanheilsa og sjúkdómar: • Kvíði • Slæm geðheilsa • Vímuefnanotkun • Sjálfsvígstilraunir Sjúkdómar: • Hjarta- og æðasjúkdómar • Sjálfsmorð • Slys • Hærri dánartíðni Samverkandi orsakir þessa sjúkdóma eða vanheilsu má meðal annars rekja til fjárhagsvanda, einangrunar, streitu, sálarkramar, reykinga og neyslu áfengra drykkja. Nokkuð er deilt um orsakasamband. Eru sumir verr fallnir til þess að lifa í hjónabandi en aðrir vegna þess að þeir eða þær eiga við vanheilsu að stríða? Trúlega hefur munurinn á heilsufari milli þeirra fráskildu og giftra minnkað eftir því sem hjónaskilnaðir verða fleiri. Nýrri niðurstöður benda þó tvímælalaust til þess að verulegur heilsufarsmunur sé á ferðinni. IV.4. Áhrif lögskilnaða á börn og unglinga 136140 Hvernig farnast börnum sem lenda í skilnaÖi? Oft hefur því verið haldið fram að áhrif skilnaðar á börn séu einungis skammvinn. Svo er ekki. Samkvœmt niðurstöðum erlendra rannsókna þjást 113 þessara barna síðar meir af óöryggi og óhamingju, sérstaklega er skilnað ber að við ungan aldur. Þessi böm em oft haldin vanmáttarkennd, sjálfsásökun, árásargimi og óróa. Þeim gengur verr í skóla og hverfa oftar frá námi en þau sem ekki verða fyrir þessu áfalli. 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.