Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 19

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 19
Leikhúsmál 19 Nýársnóttin. I. þáttur: Fá vinstri: Emilía Borg sem Margrét: Regína Þórðardóttir sem Anna. Valur Gíslason sem Grímur og Gestur Pálsson sem Guðmundur bóndi. Hörður Bjarnason: Byggingameistari Þjóðleikhússins Guðjón Samúelsson prófessor Prófessor Guðjón Samúelsson, húsameist- ari ríkisins, hefur verið kvaddur til hinztu hvíldar eftir langan og merkan starfsdag í þjónustu byggingarmála þjóðarinnar. — Hann lézt í Landsspítalanum, þriðjudaginn 25. apríl s.l., eftir langa vanheilsu. Guðjón Samúelsson var kvaddur til starfa að afloknu fullnaðarprófi við Listaháskólann í Kaupmannahöfn, fyrir meira en þremur tugum ára, og þá fengið í hendur hið vanda- sama hlutverk brautryðjandans, því hann var fyrsti íslendingur, er hlotið hafði fulln- aðarmenntun í byggingarlist. Starfsferill hans hófst á þeim tímum í sögu þjóðarinnar, er framfaraöflin voru að leysast úr læðingi, og grundvöllurinn að skapast undir efnalegu og andlegu sjálfstæði. Saga þeirra tíma geymir nöfn brautryðjend- anna, er hver á sínu sviði lögðu hornsteina í þjóðfélagsbygginguna. í þeirra hópi hefur húsameistarinn skapað sér öruggan og virðu- legan sess með merku ævistarfi. Hér verða eigi rakin einstök æviatriði pró- fessors Guðjóns Samúelssonar. Það hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.