Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 32

Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 32
32 Leikhúsmál Jón Sigurbjörnsson kom frá Ameríku í vor. Stundaði hann þar söngnám, en kom heim fyrr en ætlað var, vegna veikinda. Leikur hann nú í næstu sýningu leikhússins í „Óvænt heimsókn“ eftir J. P. Priestley. Mun hann fara til útlanda seint á þessu ári, til framhaldsnáms við leikhús. Magnús, jungkærinn í Bræðratungu (Gestur Pálsson). Til hægri: Etasráðið (Valdemar Helgason). SNÆFRÍÐUR ÍSLANDSSÓL Guðbjörg Þorbjamardóttir tók við hlutverkinu af Herdísi Þorvaldsdóttur. Lék hún þaS 17 sinnum með mestu prýði. Þessi unga, efnilega leikkona hefur leikið allmikið á Siglufirð, og nú síðustu árin með Leikfélagi Reykjavíkur og á leikferðum með „6 í bíl“ við góðan orðstír.

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.