Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 33

Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 33
Leikhúsmál 33 Jón Hreggviðsson og Jón Marteinsson í fyrsta þætti. Jón Grinvicensis (Lárus Pálsson) Úti í Bræðratungu. Sr. Sigurður (Aðils) og Snæfríður (Herdís). Jón Marteinsson og Jón Hreggviðsson í bókasafninu. Bláa stjarnan hefur haft 2 skemmtanir í Sjálfstæðishús- inu síðan um nýjár. Nefndist hin fyrri: „Þó fyrr hefði verið“, en hin síðari, sem sýnd var í vor: „Mim“. Yoru þær sýndar lengi við mikla aðsókn. Leikfélag templara sýndi, í Iðnó í vetur, hinn margleikna gamanleik eftir Arnold og Bach, „Spansk- fluguna“. — Einar Pálsson var leikstjóri. Einnig höfðu þeir í templarahúsinu kabarett- 'sýningu. Jan Móravek. stjórnaði hljómsveit- inni. Aðalkraftar voru: Nína Sveinsdóttir, Emilía Jónasdóttir og Klemenz Jónsson.

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.