Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 34

Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 34
34 Leikhúsmál Sr. Sigrurður Sveinsson (Jón Aðils). Á æfingu í Islandsklukkunni: Laxness, hvislarinn, ‘'Haraldur Björnsson og Brynjóifur Jóhannesson. Leikhúsþing Norðurlanda var haldið í Helsingfors, dagana frá 3.—9. júní s.l. Forseti þingsins var forstjóri finnska þjóðleikhússins, Einar Kalimaa. Fulltrúi ís- lands á þinginu var Valur Gíslason, form. í Félagi ísl. leikara. Fundir voru tvisvar, dag- lega, kl. 10 f. h. og kl. 3 e. h. Kosið var sam- eiginlegt leikararáð fyrir Norðurlönd. í því eru formenn leikarafélaga Norðurlanda, og var form. ráðsins kosinn núverandi form. leikarafélagsins danska, Kai Holm. — Skal ráð þetta halda fundi ár hvert. Ráðgert er að næsta leikhúsþing verði háð í Stokkhólmi árið 1953. — Síðar munu full- trúi ísl. leikaranna, Valur Gíslason skýra nánar frá gerðum og fyrirkomulagi þingsins.

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.