Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 43

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 43
Leikhúsmál 43 Beate-Marie (Svanhvít Egilsdóttir). smekklega og brestalaust. Söngur hans er til muna glæsilegri heldur' en hann hefur verið að undanförnu, hvað sem því veldur, enda þótt röddin sé helzt til „föst“ á köflum. Hon- um tókst vel í harmrænu atriðunum þegar á leikinn. Svanhvít Egilsdóttir fór með hlut- verk Beate, söngur hennar fór með ágætum, einkum í tvísöngvunum með þeim Bjarna og Guðmundi Jónssyni. Olafur Magnússon, frá Mosfelli, lék Rambow greifa; skorti nokkuð á þjálfun í leik hans, til þess að hann gerði því hlutverki góð skil. Katrín Ólafs- dóttir söng og lék látlaust og smekklega í hlutverki Marie. Birgir Halldórsson lék hlut- verk Gottlieb Knuse skóara. Söngur hans var þjálfaður og röddin einkar falleg, og leikur hans er fullur af fjöri en nokkuð ýktur stund- um. Sigrún Magnúsdóttir lék hlutverk Ann- ette, og tókst með afbrigðum vel. Sigrún á þennan létta, dillandi glaða, en þó ýkju- lausa leik, sem er ákaflega sjaldgæfur hæfi- leiki. Og satt að segja var það fyrst og fremst leikur hennar, sem gaf óperettunni sinn rétta svip. Guðmundur Jónsson lék Biebitz mjög sæmilega og söngur hans er í „sérflokki“, að sínu leyti eins og leikur Sigrúnar. Valdimar Helgason, Haraldur Björnsson, Nína Sveins- dóttir og Lárus Ingólfsson léku lítil hlutverk, en gerðu þeim að vonum ágæt skil. Auk þess fóru ýmsir leikarar með enn smærri hlutverk. Dr. Urhantschitsch stjórnaði vel hljóm- sveitinni, sem hefði þó mátt vera betur sam- æfð. Biebitz (Guðmundur Jónsson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.