Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 45

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 45
Leikhúsmál 45 „BLÁA KÁPAN 4 AJNIVAR ÞÁTTUR Frá vinstri: Knuse (Lárus Ingólfsson). Munke (Nína SveinscLóttir). Gottlieb (Birgir Halldórss.). Menningarhlutverk Þjóðleikhússins Framháld af blsi 2 Þjóðleikhússins, að veita öðrum listgreinum, svo sem söng, músík og listdansi samastað að svo miklu leyti, sem aðalstarf þess leyfir. Til þess að Þjóðleikhúsið geti vel gegnt menningarhlutverki sínu, þarf það að vera fjárhagslega sjálfstætt, svo vel efnum búið að það þurfi ekki að spara þá krafta eða hluti, sem nauðsynlegir eru til þess að skapa leik- ritunum eins fullkomið listrænt form, og tök eru á. Ef Þjóðleikhúsið á að geta orðið sá þjóð- skóli, er því ber, má aðgangseyrir ekki vera svo hár að almenningur geti ekki átt þess kost að sækja það. Aðgangseyrir verður þó að miðast við það, að starfsemin geti borið sig, með þeim afmarkaða styrk sem leikhúsið Leikhúsmála, sem er helgað vígslu Þjóðleik- hússins, til að undirstrika og viðurkenna, hið mikla og ágæta starf hans, þann tíma, sem leikhúsið hefur starfað. Megi það bera gæfu til, að halda Yngva í þjónustu sinni, og meta starf hans að verðleikum. fær nú. En hætt er við, að meðan leikhúsinu er svo þröngur fjárhagslegur stakkur skor- inn, sem raun er á, geti ekki allur almenn- ingur sótt það eins mikið og æskilegt væri. Þótt starfsemi Þjóðleikhússins takmarkist eðlilega að mestu við Reykjavík, ’hljóta menn- ingaráhrif þess að sjálfsögðu að berast um land allt. Margir, sem utan Reykjavíkur búa munu heimsækja leikhúsið, og sjálfsagt er að greiða fyrir þeim eftir föngum. Væntan- lega gefst leikhúsinu síðar kostur á að sýna leikrit utan Reykjavíkur. Það er von vor og trú, sem við Þjóðleikhúsið störfum, að frá því berist menningarstraumar um land allt, straumar er hlýi, næri og efli vora þjóðlegu menningu. Guðl. Rósinkranz. LEIKFÉLAG reykjavíkur 28. ág. var haldinn aðalf. í fél. Gestur Pálsson úr bráðabirgðastjórninni lagði fram rökstudda till. um að leggja fél. niður. Með henni töluðu Har. Bj. Valur Gíslas., Aðils. Móti: Þorst. Ö., Lárus Sigbj.s., Frey- móður Jóh., Haukur Óskarss. o. fl. Var samþ. að L. R. starfaði áfram undir sama nafni. — 4. sept. var framh. aðalf. Gerðar voru lagabr., en ekki tókst að mynda stjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.