Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 47

Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 47
Leikhúsmál 47 Listamannaféð Útblutun hálfrar millj. kr. til 103 listamanna, lokið. Nefnd sú, er Alþingi fól að annast úthlutun launa til skálda, rithöfunda og listamanna á þessu ári, hefur lokið störfum. Nefndin hafði til ráðstöfunar 501.000 krónur og var þeirri fjárhæð allri úthlutað til 103 litsamanna, en alls bárust nefndinni 162 umsóknir. — í hæsta launaflokki, af sjö, eru veittar 15000 krónur og hlutu þær þeir: Davíð Stefánsson, Halldór Kiljan Laxness og Tómas Guðmundsson. Eftir niðurstöðu úthlutunarnefndarinnar segir svo: þessum stjórnendum: Robert Abrahams, Jóni Leifs, dr. Páli ísólfssyni og dr. Urbantschitsch. Verkin, sem flutt voru, voru eftir þessi tón- skáld: Karl O. Runólfsson, Jón Leifs, Jón Nordal, Jón Þórarinsson, Pál ísólfsson og Victor Urbantschitsch. Söngvari með hljóm- sveitinni var Guðmundur Jónsson. Þriðjudaginn, klukkan 8, voru upplestrar og danssýning í Þjóðleikhúsinu. Á miðvikudags og fimmtudagskvöld var enn upplestur skálda í útvarpinu. Á föstudagskvöldið voru kammermúsík- tónleikar í Þjóðleikhúsinu, og balletsýning. Dansana höfðu samið: Rigmor Hanson, Sif Þórz og Sigríður Ármann. En í útvarpinu voru upplestrar. Lásu rithöfundar úr verk- um sínum. Á . laugardaginn voru svo kirkjutónleikar kl, 17., Þar voru flutt verk eftir þessi tón- skáld: Björgvin Guðmundsson, Jón Leifs, Hallgrím Hejgason, Árna Björnsson, Karl O. Runólfsson, Pál ísólfsson og Þórarin Jónsson. Einsöng söng Guðrún Þorsteinsdóttir,, Dómr kirkjukórinn söng, Björn Ólafsson lék á fiðlu og dr. Páll ísólfsson á orgel. Klukkan 18:30 hófst svö listamannafagn- áður áð Hótel Bórg ,og þáf var þinginu slitið. 15000 kr. hlutu: Davíð Stefánsson. Halldór K. Laxness. Tómas Guðmundsson. 12000 kr. hlutu: Guðmundur G. Hagalín. Kristmann Guðmundsson. Þórbergur Þórðar- son. 9000 kr. hlutu: Ásgrímur Jónsson. Ásmund- Sveinsson. Jakob Thorarensen. Jóhannes Jón- asson úr Kötlum. Jóhannes Kjarval. Jón Stef- ánsson. Magnús Ásgeirsson. Ríkharður Jóns- son. 7200 kr. hlutu: Elínborg Lárusdóttir. Guð- mundur Daníelsson. Ólafur Jóh. Sigurðsson. Þorsteinn Jónsson. 5400 kr. hlutu: Finnur Jónsson. Friðrik Á. Brekkan. Guðmundur Einarsson. Guðmundur Ingi Kristjánsson. Gunnlaugur Blöndal. Gunnlaugur Scheving. Jóhann Briem. Jón Björnsson. Jón Engilberts. Jón Leifs. Jón Þorleifsson. Júlíana Sveinsdóttir. Karl O. Runólfsson. Kristín Jónsdóttir. Páll ísólfsson. Sigurður Þórðarson. Sigurjón Ólafsson. Stef- án Jónsson. Steinn Steinarr. Sveinn Þórar- insson. Þorvaldur Skúlason. Þórunn Magnús- dóttir.. ^ 3600 kr. hlutu: Ágúst Sigurmundsson. Arn- dís Björnsdóttir. Ámi Bjömsson. Áskell Snorrason. Brynjólfur Jóhannesson. Eggert Guðmundsson. Eyþór Stefánsson. Fréymóður Jóhannesson. Gestur Pálsson. Guðfinna Þor- steinsdóttir (Erla). Gunnar M. Magnúss. Hall- grímur Helgason. Haraldur Björnsson. Har- aldur Á. Sigurðsson. Heiðrekur Guðmunds- son. Helgi Pálsson. Höskuldur Björnsson. Indriði Waage. Jón Norðfjörð. Jón Thoraren- sen. Jón Þórarinsson. Kjartan Ólafsson.. Kristín Sigfúsdóttir. Kristinn Pétursson frá Djúpalæk. Lárus Pálsson. Magnús Á.. Árna- son. Sigurður Helgason. Sigurjón Jónsson.. Snorri Arinbjarnar. Svavar Guðnason. Theó- dóra Thoroddsen. Tryggvi Sveinbjörnsson. Valtýr Pétursson. Valur Gíslason. Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson. Þorsteinn Ö. Stephensen. 2400 kr. hlutu: Ármann Kr. Einarsson. Ár- óra Halldórsdóttir. Einar Pálsson. Friðfinnur Guðjónsson. Friðgeir H. Berg. Gerður Helga- dóttir. Gísli Ólafsson. Guðmundur Elíasson.

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.