Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 51

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 51
Leikhúsmál 51 Frá dansæfingu hjá Ástu Norðmann. Frúin stendur yzt til hœgri. Har. Björnsson: Félag íslenzkra listdansara DANSSÝNING F. í. L. hafði sýningu á því hvað nemendur í skóla þess höfðu lært í vetur. Fór hún fram í Þjóðleikhúsinu í maí s.l. Þátttakendur voru margir bæði eldri og yngri. Japanski dansinn, sem Sigrún Ólafsdóttir hafði æft, virtist vanta samæfingu. Betri var sólódansinn hjá Amalíu Sverrisdóttur. „Púðurkvastinn“ var fínlegur og snoturlega gerður, og það var gaman að bóndadansinum, þó að það vantaði í hann nokkurn þrótt. Síðasti liðurinn á dagskránni „Snowflakes“ (Ballet í einum þætti) var tvímælalaust bezti liðurinn á dansskránni, þó að nokkuð vant- aði á fullkomna samstillingu í handa og fóta- hreyfingum dansfólksins. Sóló-dansinn hjá Irmgard Toft var fallegur og vel dansaður, hefði hún sjálfsagt geta orðið góð danskona ef hún hefði byrjáð nógu ung. Yfirleitt benti þessi sýning á það, sem oft hefur borið á áður við slíkar sýningar hér, að ef um veru- legan listdans á að vera að ræða, verður óhjákvæmilega að byrja að þjálfa börnin þegar þau eru 5—6 ára að aldri. Það er marg- sannað, að enginn verður listdansari í þess orðs fyllstu merkingu, sem ekki byrjar dans- nám fyrr en eftir fermingu, eða kannske seinna. Slíkt er algerlega vonlaust. Þetta mun F.Í.L. vita vel, þó að aðstæðurnar hér, hafi fram að þessu verið þannig, að foreldrar hafi ekki séð börnum sínum fært að gera listdans að lífsstarfi sínu. Hvað sem framtíðin kann að leiða í ljós í þessu efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.