Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 59

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 59
Leikhúsmál 59 Menningarsjóður Þjóðleikhússins var stofnaður í tilefni af opnun leikhúss- ins þ. 20. apríl ’50. Uppkast af skipulagsskrá sjóðsins. — SKIPULAGSSKRÁ fyrir Menningarsjóð Þjóðleikhússins. 1. gr. Sjóðurinn er stofnaður á vígsludegi Þjóð- leikhússins með 2.000.00 króna framlagi frá Þ j óðleikhússtj óra. 2. gr. Sjóðurinn tekur við gjöfum og áheitum. Eigi má veita styrki úr honum fyrr en hann er orðinn 40.000.00 krónur, og þá aldrei meira en nemur % ársvaxta höfuðstólsins. Fé sjóðs- ins skal varðveita í ríkistryggðum verðbréf- um eða á annan jafntryggan hátt að dómi sjóðsstjórnar. 3. gr. Tilgangur sjóðsins er að veita þeim, er starfa við Þjóðleikhúsið styrki, sem leita vilja sér frekari menntunar í starfi sínu. 4. gr. Stjórn sjóðsins skipa: Þjóðleikhússtjóri, sem jafnframt er formaður sjóðsstjórnar og einn fulltrúi kjörinn af fastráðnum starfs- mönnum við Þjóðleikhúsið, og einn kosinn af meðstofnendum sjóðsins, en þeir teljast allir, sem skráð hafa nöfn sín og gefið þegar stofnskráin er birt. Kjör meðstjórnenda gildir um fjögur ár í senn. 5. gr. Stjórn sjóðsins ber ábyrgð á fjárreiðum hans. Hún skal árlega birta reikninga sjóðs- ins í Lögbirtingablaði, eftir að þeir hafa ver- ið endurskoðaðir af tveim endurskoðendum, er fastir starfsmenn leikhússins kjósa til f jög- urra ára í senn. 6. gr. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. Fréttatilkynning frá Bandalagi íslenzkra leikfélaga Að undirlagi þeirra Ævars R. Kvarans leikara, Lá:rusar Sigurbjörnssonar rithöfund- ar og Þorsteins Einarssonar íþróttafulltrúa, var boðað til undirbúningsfundar 12. júní s.l. til að stofna bandalag með leikfélögum og öðrum félögum, sem hafa á starfsskrá sinni að sýna sjónleiki á landi hér. Á þeim fundi mættu fulltrúar frá 10 leikfélögum, 9 ung- mennafélögum, 1 íþróttafélagi, 1 stúku og 1 héraðssambandi ungmenna- og íþróttafélaga. Var samþykkt að boða til stofnfundar Banda- lags íslenzkra leikfélaga (skammstafað: B.Í.- L.) eigi síðar en um miðjan ágúst og kosin undirbúningsnefnd til að ganga frá frum- varpi til laga fyrir bandalagið. í nefndinni áttu þessir fulltrúar sæti: Ævar R. Kvaran formaður, Lárus Sigurbjörnsson ritari, Helgi S. Jónsson (U.M.F. Keflavíkur), Sigrún Magn- úsdóttir (Leikfél. ísafjarðar), Þóra Jónsdóttir (Stúkan Framsókn, Siglufirði), Sigurður Gíslason (Leikfél. Hafnarfjarðar) og Pétur Sumarliðason (U.M.F. Þórsmörk, Fljótshlíð). Nefndin samdi lagafrumvarp, sem var sent út með fundarboði til stofnfundar 12. ágúst. Á laugardaginn var, komu samkvæmt þessu saman í Baðstofu iðnaðarmanna í Reykjavík, fulltrúar frá 15 leikfélögum, 10 ungmennafé- lögum, 2 stúkum, 1 íþróttafélagi og 1 héraðs- sambandi ungmennafélaga. Helztu greinar samþykktra laga eru þessar: Tilgangur bandalagsins er, að vinna að efl- 7. gr. Leita skal staðfestingar forseta íslands á skipulagsskrá þessari og breytingum, er á henni kunna að verða gerðar. 8. gr. Skipulagsskrána skal birta í B-deild Stjórn- artíðinda. Reykjavík, 20. apríl 1950. Bráðabirgðastjórn Menningarsjóðs Þjóðleikhússins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.