Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2022, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 17.12.2022, Qupperneq 48
Notendafjöldinn hefur hvergi í heiminum aukist eins og hér á landi og erum við virkilega þakklát fyrir þær móttökur sem appið hefur fengið. Magnús Gunnarsson Stærsti og flottasti Joe & The Juice staðurinn hér á landi er staðsettur á Hafnartorgi. Staðurinn er vel sóttur bæði af heima- mönnum og erlendum ferðalöngum. Joe & The Juice opnaði á Hafnar- torgi í júlí 2019 og er flottasti og stærsti staður Joe & The Juice á Íslandi hingað til. „Við höfum fengið frábærar viðtökur frá við- skiptavinum okkar hér í kringum Hafnartorgið. Staðurinn er einnig sérstaklega vinsæll hjá túristum sem eiga leið hjá eða koma sérstak- lega á svæðið til þess að heim- sækja okkur, enda um alþjóðlegt vörumerki að ræða,“ segir Magnús Gunnarsson, rekstrarstjóri Joe & The Juice. „Á þessu ári höfum við kynnt til leiks nokkrar spenn- andi nýjungar, þar á meðal Joe kaffihylkin ásamt bananabrauði, gulrótarkökum og fleira brauð- meti og hafa þær nýjungar hvergi fengið jafn góðar viðtökur og hér á Hafnartorgi.“ Kaffið á sér dyggan aðdáendahóp Emil Aron Sigurðarson, svæðis- stjóri Joe & The Juice, segir kökurnar sem þau bjóða upp á vera sérstaklega vinsælar með kaffinu, núna þegar kólnað hefur í veðri. „Kaffið okkar er einmitt sá vöruflokkur sem á hvað dyggastan aðdáendahóp. Kaffibaunirnar á Joe & The Juice eru sérvaldar frá sjálfbærum kaffiframleiðanda í Hondúras og er kaffið okkar bæði lífrænt sem og Fairtrade vottað.“ Appið hefur vaxið hratt Þeir segja viðskiptavini geta búist við töluverðum nýjungum á mat- seðli Joe & The Juice á næsta ári. „Við hlökkum mikið til að kynna þessar nýjungar fyrir viðskiptavin- um okkar. Auk þess stefnum við á enn frekari stækkun á Joe vildar- appinu okkar, en uppgangurinn þar hefur verið ótrúlegur á árinu. Notendafjöldinn hefur hvergi í heiminum aukist eins og hér á landi og erum við virkilega þakklát fyrir þær móttökur sem appið hefur fengið. Þar spilar stórt hlut- verk að með því að versla í gegnum appið safna viðskiptavinir stigum, og fá gjafir í appið eins og ókeypis djúsa, samlokur en einnig Joe & The Juice-merktan varning.“ Nánari upplýsingar á joeand­ thejuice.is. Ferskar og spennandi veitingar á Hafnartorgi Magnús Gunnarsson rekstrarstjóri Joe & The Juice og Emil Aron Sigurðarson, svæðisstjóri Joe & The Juice. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Girnilegar samlokur og ferskir sjeikar eru frábær blanda. Joe & The Juice á Hafnartorgi er flottasti og stærsti staður Joe & The Juice á Íslandi hingað til. Sífellt fleiri nota Joe & The Juice appið og safna um leið stigum. Kökurnar eru vinsælar með kaffinu þegar kólnað hefur í veðri. 8 kynningarblað 17. desember 2022 LAUGARDAGURHaFnartorg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.