Fréttablaðið - 28.12.2022, Blaðsíða 42
LÁRÉTT
1 ferma
5 tré
6 í röð
8 seinlæti
10 óró
11 léleg
12 frá
13 hlunnindi
15 þokki
17 vitleysa
LÓÐRÉTT
1 nennuleysi
2 þolinmæði
3 atvikast
4 ábati
7 jafnhliða
9 fugl
12 skaði
14 seinka
16 tveir eins
LÁRÉTT: 1 lesta, 5 eik, 6 rs, 8 tregða, 10 ið, 11
aum, 12 burt, 13 ítak, 15 fegurð, 17 firra.
LÓÐRÉTT: 1 letilíf, 2 eirð, 3 ske, 4 arður, 7 sam-
tíða, 9 gaukur, 12 bagi, 14 tef, 16 rr.
Krossgáta
Skák Gunnar Björnsson
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Pondus Eftir Frode Øverli
Sudoku
Þrautin felst í
því að fylla út
í reitina þann-
ig að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
o g l ó ð r é t t ,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
Daniil Dubov (2.712) átti leik gegn
Nihal Sarin (2.628) á HM í atskák í
gær í Almaty í Kaskstan.
18. Dh5!! 1-0.
Magnús Carlsen (2834) er efstur
í opnum flokki eftir 9 umferðir
með 7½ vinning. Í kvennaflokki
eru þær Tan Zhongyi, Aleksandra
Goryachkina og Shri Savitha efstar
með 6½ vinning eftir 8 umferðir.
Atskákinni lýkur í dag. Á skak.is má
finna upplýsingar um hvernig best
sé að fylgjast með skákveislunni
miklu í Kasakstan.
www.skak.is: Nýjustu skákfréttir.
Hvítur á leik
Dagskrá
1 4 2 8 9 3 6 5 7
5 3 8 6 1 7 4 2 9
6 7 9 2 4 5 8 1 3
7 8 4 5 6 9 1 3 2
3 6 1 4 7 2 5 9 8
2 9 5 1 3 8 7 4 6
4 1 7 3 2 6 9 8 5
8 2 6 9 5 4 3 7 1
9 5 3 7 8 1 2 6 4
3 7 9 5 8 2 6 4 1
2 6 4 7 9 1 5 3 8
8 1 5 3 4 6 2 9 7
4 2 7 6 5 8 3 1 9
5 8 3 4 1 9 7 6 2
6 9 1 2 7 3 8 5 4
7 3 6 9 2 4 1 8 5
9 5 8 1 6 7 4 2 3
1 4 2 8 3 5 9 7 6
18.30 Fréttavaktin Fréttir
dagsins í opinni dagskrá.
19.00 Markaðurinn Viðskipta-
fréttir samtímans í
umsjón blaðamanna
Markaðarins.
19.30 Útkall Sjónvarpsútgáfan
af sívinsælum og sam-
nefndum bókaflokki
Óttars Sveinssonar. Fyrsti
þáttur í annarri þáttaröð.
20.00 Bíóbærinn Fjallað um
væntanlegar kvikmyndir
og þáttaraðir ásamt
almennu bíóspjalli.
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Markaðurinn (e)
Hringbraut Sjónvarp Símans
Stöð 2
RúV Sjónvarp
07.30 KrakkaRÚV
10.00 Fólkið í blokkinni
10.55 Grimmileg hefnd Gilberts
12.20 Yngsta dragdrottning Dan-
merkur - Jólafrumsýning
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Kastljós Annáll.
13.30 Kveikur
14.10 Fyrsti arkitektinn Rögn-
valdur Ólafsson.
14.45 Söngvaskáld Eyjólfur Krist-
jánsson.
15.35 Í blíðu og stríðu - Sambúð
eða vígsla?
16.05 Nautnir norðursins Færeyjar.
16.35 Heilabrot
17.05 Matarmenning - Kaffi
17.35 Út og suður
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hæ Sámur
18.08 Símon
18.13 Lundaklettur
18.20 Örvar og Rebekka
18.32 Hvernig varð þetta til?
18.35 Blæja
18.42 Minnsti maður í heimi
18.43 Haddi og Bibbi
18.45 Lag dagsins Hipsumhaps -
Þetta er lífið sem mig langar í
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Menningarannállinn
20.10 Útgáfutónleikar með Eivöru
21.40 Því spurði enginn Evans?
Why Didn’t They Ask Evans?
22.40 Child 44 Barn númer 44
Spennumynd frá 2015 með
Tom Hardy, Gary Oldman
og Noomi Rapace í aðalhlut-
verkum. Árið er 1952 og rúss-
neskur lögreglumaður eltist
við raðmorðingja sem myrðir
börn. Myndin er ekki við hæfi
barna yngri en 16 ára.
01.00 Dagskrárlok
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.15 Cold Case
10.00 Mr. Mayor
10.20 Masterchef USA
11.00 Um land allt
11.40 30 Rock
12.20 Eldað af ást
12.30 The Carrie Diaries
13.10 Ísskápastríð
13.45 The Dog House Stórgóðir
þættir um starfsfólk Wood
Green sem er góðgerða-
stofnun sem sérhæfir sig í að
finna hið fullkomna heimili
fyrir heimilislausa hunda.
14.30 Lóa Pind. Snapparar
15.05 The Heart Guy
15.50 Shark Tank
16.30 Jamie and Jimmy’s Festive
Feast
17.15 Bold and the Beautiful
18.20 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Annáll 2022
19.00 Ísland í dag
19.25 Britain’s Got Talent. The Ul-
timate Magician
20.50 The Good Doctor
21.35 60 Minutes
22.20 Unforgettable
23.05 NCIS
23.45 Eurogarðurinn
00.45 Between Us
01.25 Cold Case
02.05Mr. Mayor
02.25 30 Rock
03.10 The Carrie Diaries
08.00 Kapteinn Skögultönn og
töfrademanturinn - ísl. tal
09.20 Paddington ísl. tal
10.50 Önd önd gæs - ísl. tal
12.20 Christmas on Wheels
13.40 Love Island Australia
14.40 Missir
15.20 Matarboð
15.55 Elska Noreg
16.30 Pride, Prejudice and Mist-
letoe Falleg og hugljúf jóla-
mynd.
17.55 Home Again
19.30 Love Island Australia
20.30 Four Weddings and a
Funeral
22.25 Genius
00.05 Licorice Pizza
02.15 Love Island Australia
03.15 Silent Night Kolsvört kóm-
edía frá 2021 með Keira
Knightley, Matthew Goode
og Lily-Rose Depp í aðalhlut-
verkum.
04.45 Tónlist
Svo að Dísu Diner
opnar aftur á
morgun?
Og Dísa er
mamma ykkar?
Passar! Gæti
orðið sam-
komustaður
fyrir skuggaleg-
ustu karaktera
bæjarins!
Hljómar vel!
Þá gætum við
losnað við
nokkra!
Á meðan ég man,
Jói!
Ég átti að skila
kveðju frá
mömmu!
Til
pabba
þíns!
Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins.
Nánari upplýsingar um blaðið veitir:
Jóhann Waage Markaðsfulltúi Fréttablaðsins
Sími 550-5656/ waage@torg.is
Fimmtudaginn 26. janúar gefur Fréttablaðið út sérblað um:
FERMINGARGJAFIR
Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út
bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal
hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum.
Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst
gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi.
Tryggðu þér gott auglýsingapláss
í langmest lesna dagblaði landsins.
Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402
eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is
Eitt stærsta blað og vinsælasta sérblað ársins kemur nú út 7 árið í röð.
Frábært blað til að kynna konur í öllum stöðum í ykkar fyrirtæki.
Því fyrr því betra með að ná inn í blaðið og fá fína staðsetningu.
Konur í
Atvinnulífinu
Bíóbærinn fer yfir árið
Bíóbærinn er kvikmyndaumræðu-
þáttur í umsjá Gunnars Antons
Guðmundssonar ásamt fastagest-
inum Árna Gesti Sigfússyni. Í þætti
kvöldsins gera Gunnar Anton og Árni
Gestur upp kvikmyndaárið og rifja
upp eftirminnilegustu kvikmyndir
ársins.
Þá fara þeir félagar einnig yfir þær
kvikmyndir sem væntanlegar eru á
næsta ári og þykja líklegastar til að
vekja athygli og vinsældir árið 2023.
DægraDvöl 28. desember 2022 MIÐvIKUDagUrFréttablaðið