Fréttablaðið - 28.12.2022, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 28.12.2022, Blaðsíða 11
16. árgangurM I ÐV I KU DAG U R 28. D e s e M be R 2022 arkaðurinn f y l G I R I t f R é t tA b l A Ð s I n s U M V I Ð s K I p t I o G fj á R M á l Fréttablaðið/ernir Salan á Tempo best heppnuð 2 Stjórnendur Origo þóttu sýna klókindi við söluna á hug- búnaðarfyrirtækinu Tempo á árinu. Viðskiptin skiluðu gríðar- legum verðamætum fyrir hluthafa. Hélt hárrétt á spöðunum 4 Orri Hauksson leiddi til lykta söluna á Mílu til franska fjárfestingasjóðsins Ardian á árinu. Fyrir það valdi dómnefnd Markaðarins Orra viðskiptamann ársins. Útboð sem olli vonbrigðum 6 Skráning fjarskiptafélagsins Nova á hlutabréfmarkað voru valin verstu viðskipti ársins. Prýðileg viðskipti fyrir seljendur en mikil vonbrigði fyrir kaupendur að mati dómnefndar. Vongóð eftir krefjandi ár 8 Stríðið í Úkraínu setti sterkan svip á árið hjá stjórnendum íslenskra fyrirtækja. Eftir krefjandi tíma ríkir þó mikil bjart- sýni í atvinnulífinu. Tilheyrir engri klíku 20Ásgeir Jónsson seðla- bankastjóri segist ekki skulda neina greiða í starfi. Hann lítur á það sem sinn helsta styrk að tilheyra engri sér- stakri valdablokk.  Viðskiptamaður ársins Orri Hauksson, forstjóri Símans, þótti sýna fádæma seiglu þegar hann leiddi til lykta risasölu á innviðafyrirtækinu Mílu á árinu. Allt leit út fyrir að viðskiptin væru að renna út í sandinn vegna strangra skilyrða Samkeppnis- eftirlitsins. ➤ 12 Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.