Fréttablaðið - 31.12.2022, Side 10

Fréttablaðið - 31.12.2022, Side 10
KR og Víkingur spiluðu æfingarleik í snjómuggu í Fossvoginum skömmu áður en Besta deildin hófst. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Hrafn Jökulsson háði hildi við krabbamein á árinu og sagði sögu sína á síðum Fréttablaðsins. Hann lést 17. september. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINk Hitabylgja reið yfir England á meðan keppt var á EM kvenna í fótbolta. Íslenskir aðdá- endur kvenna- landsliðsins reyndu ýmislegt til þess að kæla sig. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Sara Björk Gunn- arsdóttir lætur fyrrverandi liðsfélaga sinn, Weny Rendard, heyra það á EM í fótbolta. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Forstjóri Bankasýslu ríkisins svarar spurningum stjórnskipunar- og eftirlits- nefndar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Fjöldi fólks safnaðist reglulega saman við bústað rússneska sendiherrans á Íslandi vegna inn- rásar Rússa í Úkraínu. Mótmælin voru friðsamleg en tilfinningaþrungin. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINk Lækurinn við Setberg í Hafnarfirði flæddi yfir bakka sína og ungir menn brugðu á leik. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Gott ár fyrir linsu Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á ferð og flugi á árinu eins og endranær. Jarðskjálftahrinur, válynd veður, eldgos og sigrar og harmleikir stórir og smáir fengu athygli ljósmyndaranna. Innlendur myndaannáll Fréttablaðið 31. desember 2022 lauGardaGur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.