Fréttablaðið - 31.12.2022, Side 11

Fréttablaðið - 31.12.2022, Side 11
Össur er leiðandi alþjóðlegt heilbrigðistækni- fyrirtæki með það að markmiði að bæta lífsgæði og hreyfanleika fólks. Árangur okkar byggir á stöðugri nýsköpun og framúrskarandi mannauði sem deilir sameiginlegri sýn. Hjá Össuri starfa um 4000 einstaklingar í 36 löndum, þar á meðal um 600 á Íslandi. Við erum stolt af því að vera traustur hluti af íslensku atvinnulífi og horfum björtum augum til framtíðar. Við óskum landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Gleðilega hátíð! Nýsköpun á heimsmælikvarða C re di t: Ila ri a C ar ie llo P ho to gr ap hy

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.