Fréttablaðið - 31.12.2022, Side 33

Fréttablaðið - 31.12.2022, Side 33
Viltu leika lykilhlutverk í stafrænni uppbyggingu stærsta lífeyrissjóðs landsins? Hefur þú reynslu af þróun og samþættingu nútíma hug búnaðar­ kerfa? Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis ins leitar nú að tveimur út sjónar­ sömum forriturum sem eru tilbúnir að taka með okkur næstu skref í stafrænni vegferð sjóðsins. LSR hefur sett sér metnaðarfulla stefnu í upplýsinga tækni og fram­ undan eru fjölbreytt og spenn­ andi verkefni hjá samhentum og metnaðar fullum hópi sem leiðir staf­ ræn upp bygg ingar verk efni sjóðs ins. Við þann hóp viljum við bæta tveimur „full stack“ forriturum, annars vegar for ritara með mikla reynslu og þekk­ ingu á hug búnaðar gerð og hins vegar forritara sem er tilbúinn að læra og þróast í sínu fagi. SENIOR-FORRITARI Helstu verkefni: • Lykilákvarðanatökur við uppbygg­ ingu hugbúnaðarlausna. • Hönnun, þróun og innleiðing hugbúnaðar. • Samþætting lykilkerfa. • Uppbygging á innra tækniumhverfi. Menntunar­ og hæfniskröfur: • Alhliða forritunarkunnátta og sérfræðiþekking. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Mikil þekking á framendavefforritun. • Mikil þekking á bakendaforritun. • Góð færni í skilgreiningarmálum. • Þekking á þróun, smíði og viðhaldi kerfa í skýjaumhverfi. • Geta og vilji til að vinna vel í teymi. Þekking á Git og Agile­ aðferðafræði nauðsynleg. JUNIOR-FORRITARI Helstu verkefni: • Hönnun, þróun og innleiðing hugbúnaðar. • Samþætting lykilkerfa. • Uppbygging á innra tækniumhverfi sjóðsins. Menntunar­ og hæfniskröfur: • Forritunarkunnátta og mikill metnaður til að þroskast í starfi. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Færni í bakenda­ og fram enda vef­ forritun er kostur. • Þekking á þróun, smíði og viðhaldi kerfa í skýjaumhverfi er kostur. • Geta og vilji til að vinna vel í teymi. Þekking á Git og Agile­ aðferðafræði er kostur. Ítarlegri upplýsingar um hæfniskröfur má finna á alfred.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar 2023. Umsóknir óskast fylltar út á Alfreð, alfred.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningar bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök stuðn ingur fyrir hæfni í starfið. Umsjón með starfinu hefur Ingunn Björk Vilhjálms dóttir hjá Attentus (ingunn@attentus.is). LSR er stærsti lífeyrissjóður lands ins. Hjá sjóðnum starfa um 55 manns með fjöl breyttan bakgrunn sem nýta þekkingu sína og hæfileika til að sinna áskorunum í síbreytilegu starfs umhverfi. LSR starfar í samræmi við vottað jafn launa kerfi og jafnréttisáætlun sjóðsins. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins OG METNAÐUR SENIOR- OG JUNIOR-FORRITARAR FRAMÞRÓUN Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 31. desember 2022

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.