Fréttablaðið - 31.12.2022, Page 46

Fréttablaðið - 31.12.2022, Page 46
DægraDvöl 31. desember 2022 laUgarDagUr Pondus Eftir Frode Øverli Krossgáta Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lausnarorð Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist flík (15). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 5. janúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „31. desember“. G r ý L u K e r t a s tj a K iL A U S N Þ A K K A R S K U L D S S G E N D A L O K J Æ F A R Ý K J U V E R K I U Ö L Ó T R Ú L O F A Ð I R Ó I Ö N Á L Æ G R I Ð L Á A A A L P A F Í F L I V S F H V E I T I L Ú S A R R Í U B E I S K J U O I S A K Í Ó K R E T R R L K S U R K A F L O Ð N A R U Á Þ L E I T A R S T A Ð I I R A J Ó N A Ð U R U N L I U N Á Ð U N A R V A L D I Á M Y N D A F R É T T U M U I E I N R Á Ð N R L Á Á S T M A N N I N N V Á D E I L U N N A R L Ú L S D A L L A R I F G I H Á G Ö N G U N A I A N Í S S K Ú L P T Ú R U V R R Ú Ð U S K I L H R E I E I Ð F Ö S T U T T N M E Ð A L G E N G I U L A L D I N V A T N I I F G Ö N G M Æ L T L L L S M Á T E I N Ó T T A Ð O A E F N A N N A K L I E U M Ý R A R D R A G U F E I N S T Ö K U M A U F H U G G S A M T R A U T Y N N I L E G A N K A K U M Ó T Þ R Ó I N N M A R O P I N B E R A R I A Ú N D R Á P U N A Ð N B E Á N Ý L I Ð I N N I L S F O R N D Ý R S I N S N I A I N E S T A Ð A A A Ó N A G R Ý L U K E R T A S T J A K I Lausnarorð jólakrossgátunnar Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni snákurinn mikli, eftir Pierre Lemaitre frá Forlaginu. Vinningshafi jólakrossgátunnar var Daníel Viðarsson, reykjavík VeGLeG VerðLaun ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 Lárétt 1 Hróp fólks hræða töfrandi mær (9) 11 Brúnn er búinn til reiðar en brokkgengur er hann (10) 12 Svo skal rjóða ljómann, regnbogans helstu prýði (11) 13 Sendi svartbak með fiðurfé Aþenu og Mínervu, slektinu hans til hugar- hægðar (10) 14 Fann vísi að belgjum hjá hálfgerðum vesalingum (11) 15 Alltaf ergir hylli hennar sem endist mér til hinsta dags (10) 16 Dvergvörslumaður drekkur af djúpum sjó (9) 18 Hafi ég ekki annað borða ég barm og húkkaðar hetjur (9) 24 Er það í takt við þessara titta eðli að stunda gagn- legar hannyrðir? (10) 26 Einhvern veginn náði ég að húkka löngu á þennan (5) 27 Slíkt er haf alls óbogins heims (7) 29 Ábending: Garðarnir geyma fleira en bæjarstjór- ann (8) 32 Vonandi sláið þið eitt- hvað á meinið (5) 33 Komast að svakalega svölu heiti á hita (7) 34 Mér skilst að þessi vesa- lings maður noti heldur mikið rakvatn (8) 35 Fyrsta stig galta ræður ekki við stafina (7) 37 Hann mun dvelja við þetta djúp ef hann elskar eldmóðinn (7) 39 Leita lækninga fyrir frænda sem bæta þarf fyrir brot sín (11) 41 Svefn eða ekki svefn, hvort er það? (7) 44 Geri allt of vel við fólk milli 500 sáðlanda (5) 46 Rán fávita er forsenda djúpsigafiska (9) 47 Eðalgas og eðalmálmur eru fín en krydd enn betra (6) 48 Ég hef verið skilgreindur sem ruglaður maður með strengi (7) 49 Komdu bara með sæmi- lega fyrirsögn maður, og ekki um Nostradamus (7) 50 Rekja reykofn til tryllings og truflunar (6) 51 Aukum enn gróða af þeim sem við græðum mest á (9) Lóðrétt 1 Þessi franski sauður er alltaf til vandræða (11) 2 Alltaf glöð og alveg frábær, enda ekki eins og fólk er flest (11) 3 Sópran-vitrunin hugnast mér betur en bassadæmin (9) 4 Tinna er ör eftir brjálaðan sprettinn (7) 5 Þú vilt að ég næri sálina, en ég kýs heldur kolluna góðu (9) 6 Ja svei hvað þetta er klikkað, gott að það lifir varla daginn (8) 7 Ófullkomin vissulega, en meðvituð um sinn innri kjána (8) 8 Hér er skel ótta sem enginn pældi í (8) 9 Þar sem þú gleyptir í þig þrjá kjúlla dugði bara þetta lag til að létta á þrýstingnum (7) 10 Fór fram á það við þessa rolu að hún færi í forna reyk- stofu (7) 17 Þau eru varla mörg sem eru klárari en þú, en fleiri heimskari (7) 19 Brisbaka eða ávaxtaterta? (8) 20 Tilvera mín einskorðast við eina plánetu (7) 21 Við höggum ekki harð- duglegum krökkum (6) 22 Ramba á réttan meltingar- vökva þrátt fyrir ákveðna feila (8) 23 Bæta má örk sem er laufi líkust (8) 25 Slík ólyfjan ruglar fólk en seinkar ekki dauðanum (7) 28 Margtæmdar, eins og spilin (7) 30 Læt þessa andskota ekki hafa áhrif á mína tímaskipta- áætlun (10) 31 Leggur sig alveg úti á þekju í sínu mikla sloti (10) 36 Rekin út um leið og færi gafst, enda marklaus með öllu (8) 37 Stoppa við kelduna til að viðra klæðninguna (7) 38 Sá vitræni vill ekki vökva heldur móthverfu þeirra (7) 40 Hitaspýja kætir þá sem sækja í hitann (6) 42 Þetta morð öðlast má morðinginn því aðeins fremja, að hann sé í standi til þess (6) 43 Fyrst lakkið, svo stein- límið – eða er ég að rugla? (6) 45 Harðasprettur á fleti fótar til að ná í krydd (5) 2 9 8 3 6 1 5 7 4 7 5 1 8 2 4 9 6 3 3 6 4 5 7 9 1 8 2 9 1 6 4 3 7 2 5 8 4 7 2 6 8 5 3 1 9 5 8 3 9 1 2 6 4 7 6 2 9 1 4 8 7 3 5 8 3 5 7 9 6 4 2 1 1 4 7 2 5 3 8 9 6 4 2 5 1 3 9 6 7 8 6 8 3 7 2 4 9 1 5 7 9 1 5 6 8 2 4 3 9 6 8 2 4 5 1 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 5 4 7 9 1 3 8 6 2 8 5 4 3 9 6 7 2 1 2 7 9 4 5 1 3 8 6 3 1 6 8 7 2 4 5 9 Við getum alveg slappað af! Þetta gengur vel í hundrað prósent tilfella! Og hvaðan hefur þú þá tölfræði? Kalvin og Hobbes! Kalvin og Hobbes er mynda- saga, Maggi! Skrítið... þetta fer ekki svona illa þegar ég les þær!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.