Fréttablaðið - 31.12.2022, Side 48

Fréttablaðið - 31.12.2022, Side 48
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Sjálfvirkur opnunarbúnaður og snertilausir rofar frá Þýsk gæðavara. Snertilausir rofar Skútuvogi 1h - Sími 585 8900 www.jarngler.is Stöð 2 RúV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 12.00 Fréttir Stöðvar 2 12.15 Garfield: A Tail of Two Kitties Garfield leggur land undir fót og fer til Englands með eiganda sínum og hundinum Odie. 13.30 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 14.00 Kryddsíld 2022 Forystu- menn flokka á þingi gera upp árið eins og þeir hafa gert á gamlaársdag á Stöð 2 í yfir 30 ár. 16.05 Sabrina the Teenage Witch Frábær fjölskyldumynd um hina 16 ára gömlu Sabrinu Sawyer sem uppgötvar að hún er norn. 17.35 The Princess Bride 19.10 The Royal Variety Perform- ance 2022 Árleg góðgerðar- hátíð skemmtanabransans í Bretlandi sem haldin er í Royal Albert Hall. 21.10 Bestu lög Björgvins 22.40 A New Year’s Resolution 00.10 Royal New Years Eve 01.30 Blinded by the Light Drama- tísk, tónlistar- og gaman- mynd frá 2019. Javed er breskur táningur af pakist- önskum ættum sem er fæddur og uppalinn í Luton í Bretlandi. Hann dundar sér við að semja ljóð og þegar hann uppgötvar lög og texta Bruce Springsteen finnur hann svo mikinn samhljóm með þeim og sínu eigin lífi. 08.00 The Lorax - ísl. tal 09.25 Kafteinn ofurbrók: Fyrsta stórmyndin - ísl. tal 10.55 Spark: A Space Tail - ísl. tal 12.25 Love Island Australia 13.25 Missir 14.30 Man. City - Everton Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Love, Lights, Holidays! 18.25 Second Act Maya er komin á fimmtugsaldur og er föst í láglaunavinnu í stórmarkaði. 20.05 Sing Street Strákur sem elst upp í Dublin á Írlandi á níunda áratug síðustu aldar, brýst frá fjölskyldu sinni og erfiðleikum heima fyrir, með því að stofna hljóm- sveit og flytja til Lundúna. 21.55 Cast Away 00.15 Watchmen Myndin gerist árið 1985 þar sem ofurhetjur eru til í alvörunni. 02.55 Knight of Cups 04.50 Tónlist Hringbraut 18.30 Þingvallaganga með Guðna Ágústssyni: listaskáldið Jónas Hall- grímsson Upptaka frá þingvallagöngu sumarið 2022. 19.30 Eyfi + Úrval Úrval úr þáttum Eyfa. 20.30 Þingvallaganga með Guðna Ágústssyni: listaskáldið Jónas Hall- grímsson Upptaka frá þingvallagöngu sumarið 2022. 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Krakkafréttaannáll 10.25 Lói - þú flýgur aldrei einn 11.45 Ævar vísindamaður 12.10 Áramótamót Hljómskálans 13.00 Fréttir 13.20 Veður 13.25 Saga HM 2022 14.25 Lottó 14.30 Árið með Gísla Marteini 15.45 Í stríð við afa Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá 2020 um drenginn Peter sem neyðist til að láta svefnher- bergið sitt eftir þegar afi hans flytur inn á heimilið. 17.20 Týndur hlekkur Talsett teiknimynd frá 2019. 18.50 Krakkaskaup 19.20 Krakkafréttaannáll Árið 2022 var stórfurðulegt, lærdóms- ríkt, fyndið og dramatískt. Fréttamenn KrakkaRÚV fara hér yfir það sem stóð upp úr á þessu eftirminnilega ári. 19.50 Lag ársins 2022 20.00 Ávarp forsætisráðherra Ávarp forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur. Ávarpið er táknmálstúlkað. 20.20 Íþróttaannáll 21.15 Fréttaannáll 22.30 Áramótaskaup 2022 Ómiss- andi endapunktur sjónvarps- ársins. Einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Áramótaskaupið er sýnt á sama tíma á RÚV 2 með enskum texta. 23.30 Nú árið er liðið 00.00 Áramót 00.10 Tónaflóð - Menningarnætur- tónleikar 2022 Upptaka frá hátíðartónleikum Rásar 2 við Arnarhól í tilefni af Menn- ingarnótt 2022. 03.40 Dagskrárlok Stöð 2 RúV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.35 Charlie and the Chocolate Factory Bráðskemmtileg fjölskyldumynd með Johnny Depp sem byggð er á frægri barnabók eftir Roald Dahl. 13.30 The Greatest Showman 15.10 About a Boy 16.50 Britain’s Got Talent: The Ul- timate Magician 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Eldhugi Talsett teiknimynd um hina sextán ára gömlu Georgia Nolan dreymir um að verða fyrsti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn. 20.15 Rams Hér er á ferðinni endurgerð af myndinni Hrútar eftir Grím Hákonar- son og segir frá tveimur sauðfjárbændum á efri árum, Colin og Les, sem búa í afskekktum dal í Ástralíu. 22.15 Professor Marston and the Wonder Women 00.00 Greenland Gerard Butler og Morena Baccarin eru í aðalhlutverkum í þessari hamfaramynd frá 2020. 01.55 O Brother, Where Art Thou? Meistaraverk úr smiðju Coen bræðra með George Clooney, John Turturro og Tim Blake Nelson í aðalhlut- verkum. 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Músíkmolar 10.15 Nýárstónleikar í Vínarborg 13.00 Nýársávarp forseta Íslands Nýársávarp forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar. 13.15 Fréttaannáll 14.20 Íþróttaannáll 15.10 Hálfur Álfur 16.15 Strandir 16.50 Dýrð í dauðaþögn - saga plötu 17.40 Järvi stjórnar Mozart og Schumann 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.30 Eldhús eftir máli Íslensk stuttmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Svövu Jakobsdóttur. Ingólfur er hugmyndaríkur maður sem fær þá flugu í höfuðið að smíða hið full- komna eldhús fyrir konuna sína. 19.45 Sundlaugasögur Heimildar- mynd frá 2022 um íslenska sundmenningu. 21.00 Dýrið Íslensk verðlaunakvik- mynd frá 2021. Sauðfjár- bændurnir María og Ingvar búa í fögrum en afskekktum dal og þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund en fljótlega taka óveðursský að hrannast upp yfir bænum. Aðalhlutverk: Noomi Rap- ace, Hilmir Snær Guðnason og Björn Hlynur Haralds- son. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Myndin er sýnd á sama tíma á RÚV 2 með enskum texta. 22.45 Andið eðlilega 00.25 Dagskrárlok 08.00 Hop - ísl. tal 09.35 The Grinch - ísl. tal 11.05 Syngdu - ísl. tal 12.50 Loksins heim - ísl. tal 14.20 Ávaxtakarfan 16.20 Sonic the Hedgehog - ísl. tal 17.55 About Adam 19.30 Jón Jónsson í Eldborg Upptaka frá tónleikum Jóns Jónssonar þar sem hann steig á svið í Eldborgarsal í Hörpu til að fagna 10 ára starfsafmæli sínu sem tón- listarmaður. 21.20 Jason Bourne 23.35 Eye in the Sky Katherine Powell er herforingi og stjórnar leynilegri aðgerð til að handsama hryðjuverka- menn í Kenya. 01.15 Once Upon a Time in Venice 02.45 Chuck The Bleeder fjallar um þungavigtarboxarann Charles „Chuck“ Wepner, en bardagi hans við Muhammad Ali árið 1975 varð Sylvester Stallone innblásturinn að Rocky. 04.20 Tónlist Hringbraut 18.30 Fréttaárið 2022 Farið yfir helstu fréttir ársins sem er að líða 19.30 Kántrý tónleikar: Sarah Hobbs og Milo Deering Upptaka frá tónleikum í Bæjarbíói. 20.00 Kántrý tónleikar: Sarah Hobbs og Milo Deering Upptaka frá tónleikum í Bæjarbíói. 20.30 Fréttaárið 2022 Farið yfir helstu fréttir ársins sem er að líða Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Farið yfir helstu fréttir ársins sem var að líða. 19.00 Heima er bezt Samtals- þáttur um þjóðlegan fróðleik í anda sam- nefnds tímarits. 19.30 Brigde fyrir alla Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 20.00 433 Sjónvarpsþáttur 433.is. 20.30 Fréttavaktin Farið yfir helstu fréttir ársins sem var að líða. 21.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. n Við tækið Það er ekkert til að skamm- ast sín fyrir að hafa gaman af Emily og ævintýrum hennar í París. Þriðja þáttaröðin af Emily in Paris er nú aðgengileg á Netflix. Serían er í fyrsta sæti vinsældalista streymis- veitunnar hér á landi og virðist hún því fara vel í landann, eða allavega hluta hans. Margar konur í kringum mig hafa haft orð á því að þær horfi á Emily in Paris í hálfgerðu laumi. Þegar maðurinn þeirra er sofnaður eða þegar hann er ekki heima. Svo hneykslaðir séu karlkyns makar þeirra á áhorfinu. Emily in Paris fjallar um Emily, sem f lytur til Parísar til að vinna á auglýsingastofu sem einbeitir sér að ýmiss konar lúxus. Emily er í geggjuðum fötum í hverjum einasta þætti, hún fer út að borða, deitar algjöra gæja og fer i geggjuð partí. Það er ekkert til að skammast sín fyrir að hafa gaman af Emily og ævintýrum hennar í París. Karl- arnir sem horfa ekki eru þeir sem eru að missa af. Punktur. n Parísardaman Emily Birna Dröfn Jónasdóttir birnadrofn @frettabladid.is Vinsælasti dagskrárliður í íslensku sjónvarpi fyrir utan stórleiki í boltaíþróttum er sýndur á RÚV í kvöld, sjálft áramótaskaupið. Áramótaskaupið er orðið ómiss- andi þáttur í gamlárshefðum meirihluta Íslendinga en í skaup- inu rýnir einvalalið leikara og skemmtikrafta í fréttir, viðburði og uppákomur ársins á gamansaman hátt. Skaupið er sýnt á RÚV klukkan 22.30 en það er einnig sýnt á RÚV 2 á sama tíma með enskum texta. Auglýsingatími í k r ing um áramótaskaupið er dýrasti tími ársins. Árið 2020 kostaði sekúndan 17 þúsund krónur. Flestar auglýs- ingar eru á bilinu 30–90 sekúndur og kosta þá að bilinu 510–1.530 þúsund krónur. Fyrsta áramótaskaupið kom út árið 1966 í leikstjórn Andrésar Indriðasonar sem einnig skrifaði handritið. Í ár leikstýrir Dóra Jóhannsdóttir skaupinu og Saga Garðarsdóttir er yf irhöfundur þess. n Áramótaskaupið á sínum stað Mynd úr áramótaskaupinu árið 1987. 36 31. desember 2022 LAUGARDAGURFréttablaðiðDAGskRá 31. desember 2022 LAUGARDAGURFréttablaðið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.