Morgunblaðið - 03.11.2022, Side 21

Morgunblaðið - 03.11.2022, Side 21
Hvar verið er að byggja nýjar íbúðir og hver eru framtíðarbyggingarsvæðin? Hvernig eflum við gæði byggðarinnar og hverjar eru áherslur borgarinnar með borgarhönnunarstefnu? Verið öll velkomin á kynningarfund um uppbyggingu íbúða í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur föstudaginn 4. nóvember kl. 9–11. Boðið upp á morgunhressingu frá kl. 8:30. Kynningum verður streymt á vef Reykjavíkurborgar reykjavik.is/ibudir Hvernig byggjum við lífsgæðaborg? Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Uppbygging íbúða í Reykjavík Jan Vapaavuori fv. borgarstjóri Helsinki og húsnæðismálaráðherra Finnlands Þættir heildstæðrar og sjálfbærrar húsnæðisstefnu Ný kortasjá um íbúðir í Reykjavík opnuð formlega Edda Ívarsdóttir borgarhönnuður Gæði byggðar, borgarhönnunar- stefna og innleiðing hennar Margrét Harðardóttir arkitekt Eftir sem áður Hrafnkell Proppé skipulagsfræðingur Keldur - vel tengt framtíðarhverfi Rebekka Guðmundsdóttir borgarhönnuður Þræðir lífsins á milli bygginganna, ferli hönnunarleiðbeininga Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt Ný nálgun á samgöngumannvirki Dagskrá Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.