Morgunblaðið - 03.11.2022, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 03.11.2022, Qupperneq 61
Fjölskylda Eiginkona Helga er Sigríður Freyja Ingimarsdóttir, f. 18.8. 1970, píanókennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Þau eru búsett á Norðurbakkanum í Hafnarfirði. Foreldrar Freyju voru hjónin Ingimar Erlendur Sigurðsson, f. 11.12. 1933, d. 2.2. 2021, rithöfundur, og Margrét Sigríður Blöndal, f. 7.12. 1939, d. 9.4. 2006, geðhjúkr- unarfræðingur. Þau voru búsett í Kópavotgi. Börn Helga með fyrri eiginkonu sinni, Sigrúnu Sigurðardóttur, f. 22.4. 1960, leikskólastjóra, eru 1) Hafdís Helgadóttir, f. 14.2. 1987, kennari og næringarfræðingur, bú- sett í Kópavogi. Eiginmaður: Birkir Heimisson, rafmagnsverkfræðingur. Börn þeirra eru Logi, f. 2016, og Birta f. 2018; 2) Daði Helgason, f. 22.10. 1988, læknir, búsettur í Lundi í Svíþjóð. Sambýliskona: Sigurlaug Soffía Friðþjófsdóttir, lögmaður. Börn þeirra eru Grímur Kári, f. 2013, og Svanhildur Soffía, f. 2018; 3) Sigríður Helgadóttir, f. 1.8. 1993, sálfræðingur, búsett í London, Englandi. Sambýlismaður: Georg Gylfason, sagnfræðingur. Systkini Helga eru Reynir Gríms- son, f. 17.6. 1953, kennari, búsettur í Noregi; Lárus Halldór Grímsson, f. 13.12. 1954, tónlistarkennari, tón- listarmaður og tónskáld, búsettur í Reykjavík; Bára Grímsdóttir, f. 24.4. 1960, tónskáld, búsett í Reykjavík; Guðrún Sesselja Grímsdóttir, f. 31.1. 1964, sérfræðingur hjá menntasjóði námsmanna, búsett í Reykjavík. Hálfsystkini Helga eru Sigríður Björg Grímsdóttir, f. 23.6. 1949, vann við aðhlynning við heilbrigðis- stofnun Norðurlands á Blönduóss, búsett á Blönduósi, og Smári Ey- fjörð Grímsson, f. 6.11. 1950, rafvirki, búsettur í Reykjavík Foreldrar Helga voru hjónin Grímur Heiðland Lárusson, f. 3.6. 1926, d. 23.10. 1995, verkamaður, Magnea Halldórsdóttir, f. 22.18. 1931, d. 23.3. 2013, verkakona. Þau voru búsett í Reykjavík. Helgi Grímsson Magnea Árnadóttir húsfreyja á Þóroddsstöðum Einar Eiríksson bóndi á Þóroddsstöðum í Ölfusi Sesselja Einarsdóttir húsfreyja á Vindheimum Halldór Magnússon bóndi á Vindheimum í Ölfusi Magnea Halldórsdóttir verkakona í Reykjavík Guðrún Halldórsdóttir húsfreyja á Lágum Magnús Jónsson bóndi á Lágum í Ölfusi Ragnheiður Halla Eggertsdóttir húsfreyja á Hvoli í Vesturhópi Jóhann Skarphéðinsson bóndi á Hvoli í Vesturhópi Péturína Björg Jóhannsdóttir húsfreyja í Grímstungu Lárus Björnsson bóndi í Grímstungu í Vatnsdal Helga Sigurgeirsdóttir húsfreyja og kvenhetja á Réttarhóli og í Grímstungu Björn Eysteinsson bóndi á Réttarhóli á Grímstunguheiði og í Grímstungu Ætt Helga Grímssonar Grímur Heiðland Lárusson verkamaður í Reykjavík DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2022 duka.is DÚKA Smáralind KAUP HLAUP 3.–7. nóvember 15-20% afsláttur af öllu í DÚKA Smáralind & duka.is Vísnahorn Ort á ælupoka og annan pappír Íbók séra Hjálmars Jónssonar „Stundum verða stökur til“ er margt skemmtilegt. Einn kaflinn heitir „Drangeyjarjarlinn og biskupinn“ og byrjar svo: Jón Eiríksson, Drangeyjarjarl, var hinn merkasti maður. Við átt- um oft og margt saman að sælda. Eitt sinn vorum við samferða úr Reykjavík norður með flugvél. Yrkingar upphófust og nýtti ég allan finnanlegan pappír: Til að nota tímann hér tek ég ljóðaskvettu. Ferskeytlu ég færi þér á Flugleiðaservíettu. Jón jarl svaraði: Með geði léttu ljóðafléttu lagaði á réttan hátt. Hana setti á servíettu sem ég frétti brátt. Nú var engin servíetta svo að ég tók annan nærtækan pappír: Líður upp í loftin blá líkt og glæsiþota. Og ælupoka einnig má til annarra hluta nota. Þá birtist Skagafjörður, að vísu í þokuslæðum, en Jón orti: Þoku vafin virðist jörðin, varla greinast slegin túnin. En við að skynja Skagafjörðinn skyndilega léttist brúnin. Síðan segir sr. Hjálmar að hann hafi áður ort á leið til útlanda og að vanda var bréfsefnið það nærtækasta: Þegar búið er lestum að loka og láta af stressi og hroka er mín uppáhaldsiðja, fyrir utan að biðja, að yrkja á ælupoka. Seinna lá leið þeirra hjóna í sól og golf á Spáni. Hjálmar orti: Indæl ferðin allt til loka, aðeins léttar tók með flíkur. Yrkja ég skal á ælupoka áður en þessu flugi lýkur. Maðurinn Með Hattinn kveður: Hér á vegum veraldar, víða er enginn friður. Ég í lífi löngum var loftkastalasmiður. Ólína Jónasdóttir kvað við aldr- aðan kunningja: Okkar skeið að ósi flýtur orðin veiði fremur treg. Æskan heiðan himin lítur, henni leiðist þú og ég. Maðurinn Með Hattinn kveður: Hér á vegum veraldar, víða er enginn friður. Ég í lífi löngum var loftkastalasmiður. „EF EKKERT ER AÐ GERT GÆTI ÞETTA LEITT TIL STELSÝKI.“ „ÉG GET ÖRUGGLEGA EKKI KLÁRAÐ ÞETTA ALLT. VILTU KIRSUBERIÐ?“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að elska líka skeggið hans. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG GET EKKI SLAKAÐ Á… MIG LANGAR AÐ KLÓRA EITTHVAÐ Ó, JÁ! Ó, JÁ! KLÓRI KLÓR ENGAR ÁHYGGJUR! ÉG Á ÁNAMAÐKAUPPSKRIFT SEM MIG LANGAR AÐ PRÓFA! EKKI EINU SINNI NART Í ALLAN DAG! VIÐ GETUM GLEYMT ÞVÍ AÐ FÁ FISK Í MATINN Í KVÖLD! Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.