Morgunblaðið - 19.11.2022, Side 39

Morgunblaðið - 19.11.2022, Side 39
Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og hæfileikaríkum einstaklingi í starf greiningarsérfræðings í launaþjónustu. Greiningarsérfræðingur sinnir launakeyrslum, greiningum á launakostnaði og upplýsingagjöf til starfsfólks og stjórnenda. Alcoa Fjarðaál er eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins með um 540 starfsmenn á launaskrá og að jafnaði um 100 sumarstarfsmenn. Stefna fyrirtækisins er að vera eftirsóknarverður hátæknivinnustaður sem eykur lífsgæði með ábyrgri og hagkvæmri framleiðslu áls. Frekari upplýsingar um starfið veitir Sunna Jóhannsdóttir, leiðtogi launaþjónustu, í tölvupósti á netfangið sunna.johannsdottir@alcoa.comeða í síma 843 7950. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og meðmánudeginum 28. nóvember. Greiningarsérfræðingur í launaþjónustu Ýmis verkefni tengd launavinnslu Launatengd greiningarvinna og skýrslugerð Upplýsingagjöf til starfsfólks og stjórnenda Viðhald og þróun ferla í launavinnslu Afleysing leiðtoga launaþjónustu Ábyrgð og verkefni Hagnýt háskólamenntun, t.d. á sviði viðskiptafræði Þriggja ára starfsreynsla í launavinnslu eða fjármálum Góð þekking á gagnavinnslu og skýrslugerð í Excel Nákvæmni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptumog upplýsingamiðlun Gott vald á íslensku og ensku Menntun, hæfni og reynsla • • • • • • • • • • • Frekari upplýsingar veitir Halldóra Hreggviðsdóttir, framkvæmdastjóri Alta, á halldora@alta.is Umsóknarfrestur er til og með 5. desember. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknum skal skilað á starf@alta.is Við leitum að umsækjendum sem hafa: » Háskólamenntun með framhaldsgráðu. » Forvitni og frumkvæði. » Áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni og kynna sér nýjungar. » Getu til að vinna úr fjölbreyttum sjónarmiðum og setja í samhengi. Starfsreynsla við tengd verkefni er æskileg. Nánari upplýsingar um Alta á www.alta.is Alta stækkar hópinn Verkefni Alta snúa að þróun og hönnun byggðar, bæja og borga, gerð svæðis-, aðal-, ramma- og deiliskipulags, verndaráætlana, loftslagsmálum, náttúrumiðuðum og framkvæmda, greiningum og notkun landupplýsinga, stefnumótun og samráði. ráðgjafahóp Alta, sem fæst við fjölbreytt, krefjandi, skemmtileg og þverfagleg verkefni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.