Morgunblaðið - 19.11.2022, Side 40

Morgunblaðið - 19.11.2022, Side 40
JennýSigríðardóttir starfar sem tæknimaður á rannsókna- stofuAlcoaFjarðaáls en hún hóf störf hjá fyrirtækinu fyrir rúmum15 árum. Jenný ólst upp við veiði og nýtur þess að sækja sinn uppáhalds mat, villibráð, beint út í náttúruna. Hún veiðir mest hreindýr og rjúpu og hefur veiðihundinn Berettu með sér til halds og trausts. Alcoa Fjarðaál er fjölskylduvænn vinnustaður í nærandi umhverfi. Vinnufyrirkomulagið býður upp á góðan frítíma, launin eru góð og starfsumhverfið öruggt. Fólkið er okkar dýrmætasti auður og vellíðan starfsfólksins er okkur hug- leikin, bæði á vinnustaðnumog utan hans. Því hvetjum við okkar fólk til að rækta sjálft sig og verja gæðastundum með sínum nánustu. Kynntu þér laus störf á alcoa.is. Hjá Alcoa Fjarðaáli hefur þú tíma til að njóta þín í einstöku umhverfi VILTU MEIRI TÍMA ÚTI Í STÓRBROTINNI NÁTTÚRU? Embassy – Housing The American Embassy is seeking to lease a house/ apartment in the Reykjavik area as soon as possible. Required size is 120 – 250 square meters, large living room, 2 full bathrooms, garage/inside parking and permission to keep pets. Lease period is for minimum 3 years. Please send an e-mail to: sveinssonk@state.gov before November 30th, with information about the house and location (photos, street and house/apartment number) and phone number of the contact person showing the property. Sendiráð – Húsnæði Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu hús/íbúð á höfuðborgarsvæðinu eins fljótt og auðið er. Æskileg stærð 120 – 250 fermetrar, stór stofa, 2 bað- herbergi með sturtu/baðkari, bílskúr/stæði í bílageymslu og leyfi til að hafa gæludýr. Leigutími lágmark 3 ár. Vinsamlega sendið tölvupóst á: sveinssonk@state.gov fyrir 30. nóvember, með upplýsingum um eignina og staðsetningu (ljósmyndir, götuheiti og húsnúmer/íbúðarnúmer) og símanúmer þess sem sýna mundi eignina. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á 40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2022

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.