Morgunblaðið - 19.11.2022, Síða 43

Morgunblaðið - 19.11.2022, Síða 43
Spennandi störf í boði hjá MSNM Menntasjóður námsmanna (MSNM) óskar eftir að ráða öfluga einstaklinga í störf hjá sjóðnum. Um framtíðarstörf er að ræða og eru verkefnin fjölbreytt og spennandi. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til ogmeð 5. desember 2022. Umsókn óskast fyllt út áwww.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf (hvort tveggja á íslensku), þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra við Fræðagarð stéttarfélag. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um MSNM má finna á www.intellecta.is og www.menntasjodur.is. Starfsmaður í afgreiðsludeild Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf í afgreiðsludeild sjóðsins. • Móttaka viðskiptavina • Svörun almennra fyrirspurna í móttöku sjóðsins • Flokkun, skönnun og skráning skjala og tölvupósts • Símsvörun á skiptiborði Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Sérfræðingur í innheimtudeild Við leitum að talnaglöggum einstaklingum í störf sérfræðinga í innheimtudeild. • Verkefni sem tengjast innheimtu lána • Útgáfa og skuldbreyting ofláns- og vanskilaskuldabréfa • Upplýsingagjöf vegna innheimtu • Samskipti við lög- og milliinnheimtuaðila • Tölfræðileg vinna og úrvinnsla úr innheimtukerfi sjóðsins Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. lögfræðingur, viðskiptafræðingur, hagfræðingur • Mjög góð samskiptahæfni og þjónustulund • Nákvæmni og greiningarhæfni • Hæfni til að vinna undir álagi • Frumkvæði, jákvæðni og öguð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Gott vald á íslensku • Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun • Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Gott vald á íslensku Menntunar- og hæfniskröfur: Menntunar- og hæfniskröfur: Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum búnaði Við leitum að starfsmanni í uppsetningar og viðhald á sjálfvirkum glugga- og hurðabúnaði frá Geze. Ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Æskilegt að hafa reynslu og þekkingu á uppsetn- ingu á búnaði tengdum rafmagni og kunna til verka í smíðavinnu. Umsóknarfrestur er til 12. desember 2022. Umsóknir sendist á umsoknir@jarngler.is Umsóknum er ekki svarað í síma. Útkeyrsla og lagerstörf Við leitum að einstakling til þess að sinna útkeyrslu og lagerstörfum. • Vöruafgreiðsla og móttaka á vörulager • Reynsla af lagerstörfum og útkeyrslu • Ökurettindi í flokki C1 æskilegt Vinnutími Mán-fim 08:00-16:00 Fös 08:00-15:15 Umsóknarfrestur er til 12. desember 2022. Umsóknir sendist á umsoknir@jarngler.is Umsóknum er ekki svarað í síma. Tanntæknar óskast til starfa Tanntæknar óskast til starfa í 100% stöðu, gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af vinnu á tannlæknastofu. Umsóknir óskast sendar á vinlandsleid@gmail.com merktar BT. María. FINNA.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2022 43

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.