Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.10.2022, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.10.2022
Í FÓKUS
Hádegismóum 2
110 Reykjavík
Sími 569 1100
Útgáfufélag
Árvakur hf.,
Reykjavík.
Prentun
Landsprent hf.
Forsíðumyndina tók
Ásdís Ásgeirsdóttir
Ritstjóri
Davíð Oddsson
Ritstjóri og
framkvæmdastjóri
Haraldur Johannessen
Aðstoðarritstjóri
og umsjón
Karl Blöndal kbl@mbl.is
SPUNRING
DAGSINS
Ætlar þú í
haustfrí?
HelgaVollertsen
Nei, verð bara eitthvað að dúlla mér.
Birnir Hauksson
Ég ætla til Búdapest að slappa af með
konunni.
Dagný María Pétursdóttir
Nei, er bara að vinna.
Guðmundur Snorrason
Nei, bara vinna.
JÓN GNARR
SITUR FYRIR SVÖRUM
víhöfði að fara að gera á Húrra?
þannig að við byrjuðum ekki í haust á RÚV eins og
ar sökum anna. Fólk hefur verið að kvarta yfir að heyra
víhöfða þannig að við ákváðum að bjóða upp á Tvíhöfða-
á Húrra, en við höfum áður verið með þáttinn á sviði.
fið þið að breyta einhverju þegar þið eruð
r framan áhorfendur?
við höfum ekki gert það. Við höldum föstum dag-
áliðum eins og smásálinni, en þá fer ég bara afsíðis og
urjón situr við símann. Það hafa orðið til margar fínar
sálir á sviði. Þetta er heiðarleg íslensk alþýðumenning.
ð þið þá bara tveir fyrir framan áhorfendur
alið um allt og ekkert?
tölum um allt og eilífðina. Daginn og veginn.
ykkur aldrei orða vant?
fur aldrei gerst. Það hefur alveg gengið á ýmsu og
m stundum hnakkrifist fyrir þátt en svo tekur þetta
-energí yfir og þegar við erum tveir innilokaðir í stúdíói
kki slefið á milli okkar.
ár varðTvíhöfði til?
um árið 1996 á Rás 2 og þá sem Heimsendir en um
n varð Tvíhöfði til. Við höfum gert margt eftirminnilegt,
egar við vorum í samskiptum við Nígeríusvindlarann
mánuðum saman. Hann var við það að missa vitið.
orfendur í salnum að leggja orð í belg?
er mjög opinn fyrir því. Það gæti farið svo að einhver
inn verði dreginn upp á svið og fái að láta ljós sitt skína
Tvíhöfða.
Þeir félagar í Tvíhöfða, Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson, hafa nú ákveðið að gera Húrra
við Tryggvagötu að sínu öðru heimili í vetur
og hyggjast þar flytja einn þátt í mánuði í eins
þráðbeinni útsendingu og hugsast getur. Dýrðin
hefst 20. október kl. 21 á Húrra við Tryggvagötu.
Heiðarleg
þýðumenning
T
nú
ð v
í T
ld
ur
ri
ei,
kr
ig
má
tji
t
ið
ur
he
fu
ða
e
a
uð
ti
g þ
afa
áh
ég
pp
eð
Hvað er
Það fór
áætla
ekki
kvö
Þ
fy
N
s
S
s
Si
og
Já, v
Verð
Nei, það
við hö
Tvíhöf
slitnar
Hvað
Við byrj
aldamó
eins o
Must
Fá
Já,
he
m
alÞað er nú meira hvað liggur illa á íslensku þjóðinni um þessar
mundir. Þing Alþýðusambands Íslands átti sviðið í vikunni og
synd væri að segja að vinarþel og samstaða hafi svifið þar yfir
vötnum. Einhverjir mættu að vísu til þings, að eigin sögn með það
háleita markmið að snúa saman bökum og setja niður ágreining. Mér
skilst að Bjartsýnisverðlaun Bröste hafi verið endurvakin af því tilefni.
Hversu laustengdir við veruleikann geta menn orðið?
Merkilegt var að horfa upp á þetta allt saman. Í íþróttum er stundum
talað um að fara í manninn en ekki boltann. Í þessum leik er ekki hægt
að sjá að það sé yfirhöfuð bolti inni á vellinum. Persónur eru löngu bún-
ar að kæfa málefnin í forsælunni og vandséð hvernig blása á lífi í þau
aftur. Hvað ætli Gvendur jaki hefði sagt um þessar væringar?
Á sama tíma er upplýst að menn sem sitja í gæsluvarðhaldi, grunaðir
um að leggja á ráðin um hryðjuverk á Íslandi, hafi rætt sín á milli um að
myrða nafngreint fólk, þ. á m. verkalýðsleiðtoga. Auðvitað er erfitt að
leggja mat á hversu mikil alvara
búi þar að baki en umræðan
sem slík er áhyggjuefni. Hvaðan
kemur eiginlega hatrið sem knýr
menn til slíkra vangaveltna?
Heiftin og mannfyrirlitningin
voru ekki minni í skilaboðunum
sem leikin voru í Kastljósinu
og ætluð voru ungum hinsegin
einstaklingi. Fordómar eru skil-
getið afkvæmi fáfræði og hræðslu
og maður hefði haldið að íslenska
þjóðin væri búin að brjóta af sér
þá hlekki árið 2022. Einangrun okkar hefur löngu verið rofin. En nei.
Því fer greinilega víðs fjarri. Fordómarnir krauma áfram undir niðri
og það hjá okkar yngsta fólki sem þó á að teljast betur upplýst en eldri
kynslóðir voru. Auðvitað hjá fámennum hópi, leyfir maður sér að vona,
en Ingileif Friðriksdóttir og Bjarni Snæbjörnsson hittu naglann á
höfuðið í téðum þætti þegar þau hvöttu þjóðina til að halda vöku sinni.
Ekki væri nóg að draga mennskuna fram einu sinni á ári, þegar Gleði-
gangan fer fram.
Til að bæta gráu ofan á svart þá gerðu sprækar Portúgölur HM-
draum stelpnanna okkar að engu. Það var auðvitað dómaranum að
kenna.
Meðan allir þessir brandar voru á lofti sætti tíðindum að mest lesnu
fréttirnar á Mbl.is voru um að Guðbjörg nokkur hefði keypt sér huggu-
lega íbúð og að hnappheldan hefði verið lögð á háðfuglinn Pétur Jóhann
Sigfússon. Kim Kardashian hefur sennilega verið með flensu. Gaman
fyrir þetta ágæta fólk en fráleitt merkilegustu fréttir vikunnar. En
svei mér þá ef það gefur manni samt ekki smá von í þessari ógeðfelldu
hatursbylgju. Ekki veitir víst af.
Pistill
Orri Páll
Ormarsson
orri@mbl.is
Skeggöld rís
,Hvaðan kemur
eiginlega hatrið
sem knýr menn til
slíkra vangaveltna?
Nú finnur
þú það sem
þú leitar að
á FINNA.is
Vetrarsól er umboðsaðili
Sláttuvélar
& sláttuorf
Snjóblásarar
Askalind 4 | Kópavogi | Sími 564 1864 | vetrarsol.is
Gulltryggð gæði
40 ár
á Íslandi
Sláttutraktorar