Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.01.2023, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 14.01.2023, Qupperneq 64
frettabladid.is Eftir þinni uppskrift Njóttu þess að eiga einstakt eldhús sem endurspeglar þig. Hvort sem þú vilt skipta um eldhús eða færa því nýtt útlit þá getur samsetning af litum, mynstri og efni haft meiri háttar áhrif á yfirbragð og andrúmsloft. Finndu stílinn þinn í fjölbreyttu úrvali! © Inter IKEA System s B.V. 2023 Verslun opin 11-20 alla daga ̵ IKEA.is GAMLESJÖN blöndunartæki 19.950,- ENERYDA hnúðar, Ø27 mm 950,-/2 í pk. Skoðaðu eldhúsframhliðar hér! LERHYTTAN skúffuframhlið B60�H40 cm 7.450,- LERHYTTAN glerhurð B40�H80 cm 9.950,- + + + SKOGSÅ borðplata L186�D63,5 cm 39.950,- 27.950,- ÚTSALA Sparaðu tímann og gerðu einfaldari innkaup á netto.is Innanhússfótbolti er hættulegasta íþrótt í heimi. Fullorðnir karlar með mikið keppnisskap bæta fyrir horfna knatttækni með krafta­ stælum og ofbeldi. Slysatíðnin er há enda menn farnir að þyngjast og missa oft stjórn á skapi sínu. Innanhússfótbolti samtímans er því barnaleikur miðað við átök í knattleikjum sögualdar sem iðu­ lega enduðu með mannvígum. Egill afi minn Skallagrímsson var tortrygginn og afbrýðisamur og treysti engum. Læknar í Borgar­ nesi töldu að hann væri illa hald­ inn af áfallastreituröskun. Í æsku Egils gekk á með ýmsu enda var Skallagrímur faðir hans þekktur ofbeldismaður. Einhverju sinni var Egill að knattleikum á ís ásamt fleiri piltum. Skallagrímur vildi leika með þeim en reiddist svo mjög í leiknum að hann tók einn félaga Egils og drap hann á hroða­ legan hátt. Hann ætlaði reyndar að drepa Egil líka en fóstra hans, Brák, gat bjargað honum. Skallagrímur drekkti henni þá í Brákarsundi. Þetta atvik hafði djúp áhrif á Egil enda var hann í bráðri lífshættu þegar Skallagrímur var í þessu frekjukasti. Egill sat eftir með mar­ traðir og önnur einkenni áfalla­ streituröskunar sem fylgdu honum ævina á enda. Egill sagði síðar að sér hefði þó sárnað mest þegar Borgnesingar nefndu ungmennafélag staðarins Skallagrím. Hann gat aldrei fyrir­ gefið þessa smekkleysu og sakaði heimamenn um gerendameð­ virkni. „Nær hefði verið að nefna félagið eftir Þórði Granasyni sem kallinn drap,“ sagði hann. Egill f lutti í ellinni í Mosfellssveit í mótmælaskyni og sat í stjórn ung­ mennafélagsins Aftureldingar til dauðadags. Hann horfði aldrei á knattleika í sjónvarpi eftir þetta að ráði áfallasálfræðinga. n Egill afi Óttars Guðmundssonar bakþankar | 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun & dReifing Torg ehf. 2022 - 2025 flyPLAY.is Takk! Við erum í skýjunum... ...með 1. flugsætið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.