Víkurfréttir - 07.12.2022, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Hjá okkur er allt
innifalið
Ljósleiðari
10.490 kr/mán.
ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER
NET
SÍMI
SJÓNVARP
K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8
w w w . k v . i s • k v @ k v . i s
VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ.
ÁSTA MARÍA
JÓNASDÓTTIR
A S TA@A L LT.I S | 560-5507
UNNUR SVAVA
SVERRISDÓTTIR
U N N U R@A L LT.I S | 560-5506
ELÍN
FRÍMANNSDÓTTIR
E L I N@A L LT.I S 560-5521
HELGA SVERRIS-
DÓTTIR
H E LG A@A L LT.I S | 560-5523
DÍSA EDWARDS
D I S A E@A L LT.I S | 560-5510
ELÍNBORG ÓSK
JENSDÓTTIR
E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509
PÁLL
ÞOR BJÖRNSSON
PA L L@A L LT.I S | 560-5501
8.–11.
desember
Axel Friðriksson fagnaði 100 ára afmæli sínu á mánudaginn með kaffi-
samsæti á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Axel býr í þjónustuíbúð á Nes-
völlum og er hinn sprækasti en hann hefur verið virkur í húsbílasam-
félaginu. Hann hefur verið duglegur að ferðast á húsbílnum sínum, sem
hann reyndar ákvað að leggja í sumar en það var aðallega vegna þess
að ástand bílsins var orðið lélegt. Í jólablaði Víkurfrétta í næstu viku
verður rætt við Axel. Á myndinni hér til hliðar er Axel með afmæliskort
sem hann fékk í tilefni 100 ára afmælisins frá Guðna Th. Jóhannessyni,
forseta Íslands.
Axel er 100 ára og var
að leggja húsbílnum
Aðventugarðurinn
iðar af lífi til jóla
Jólablað Víkurfrétta kemur út
fimmtudaginn 15. desember
Jólablað Víkurfrétta er ávallt stærsta blað ársins.
Blaðið kemur út á fimmtudag í næstu viku, þann 15.
desember. Að vanda verður jólablaðið efnismikið
en síðustu vikur höfum við verið að viða að okkur
áhugaverðum viðtölum við Suðurnesjafólk.
Enn er hægt að koma að auglýsingum og jólakveðjum
í blaðið, sem er það síðasta fyrir jól frá Víkurfréttum.
Pantanir berist á póstfangið andrea@vf.is eða í síma
421 0001. Efni til Víkurfrétta þarf að berast í síðasta
lagi nk. mánudag á póstfangið vf@vf.is.
Aðventugarðurinn í Reykjanesbæ opnaði formlega um síðustu helgi. Fjölmennt var í garðinum þar sem jóla-
sveinar skemmtu yngsta fólkinu. Eftir að hafa sungið og sprellað stilltu sveinarnir sér upp með börnunum
við skilti Aðventugarðsins. Nánar er fjallað um Aðventugarðinn í blaðinu í dag. VF-mynd: Páll Ketilsson.
Miðvikudagur 7. deseMber 2022 // 46. tbl. // 43. árg.