Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2022, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 07.12.2022, Blaðsíða 4
Basar Félag eldri borgara verður með basar á Nesvöllum 9. desember kl. 13. Verður margt til sölu Á TIMARIT.IS ÖLL BLÖÐIN FRÁ 1980 OG TIL DAGSINS Í DAG Jólatré - norðmannsþinur - fura - greni - leiðiskrossar - skreyttar greinar Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála Jólatréssala Kiwanis mánudaga til föstudaga 17–20 laugardaga og sunnudaga 12–18 Opið frá 10. desember: Kiwanis er í porti Húsasmiðjunnar á Fitjum í Njarðvík Fristundir.is er upplýsingavefur þar má finna allt framboð á frí- stundastarfi fyrir alla aldurshópa á Suðurnesjum. Þessa dagana er unnið að herferð sem snýr að því að láta vita af þeim ótal mörgu mögu- leikum sem í boði eru þegar kemur að frístundastarfi á Suðurnesjum. Á frístundavefnum er hægt að skoða fjölbreytt framboð íþrótta og tómstunda eftir aldri og stað- setningu, upplýsingar um frístunda- styrki og hugmyndir að skemmti- legum stöðum fyrir útivist og sam- veru. Samstarf milli sveitarfélaga hefur gengið mjög vel og er fólk hvatt til þess að koma efni á fram- færi í gegnum sveitarfélögin og því verður bætt við á síðuna. Fjölbreytt framboð frí- stunda á Suðurnesjum V atnsnes er að ganga í endurnýjun lífdaga um þessar mundir en nýverið varð KEF ehf. eigandi að 49% í fasteigninni á móti Reykjanesbæ. Að KEF standa hjónin Steinþór Jónsson og Hildur Sigurðardóttir. Síðustu vikur hafa staðið yfir viðgerðir á ytra byrði Vatnsness og þeim framkvæmdum lauk um síðustu helgi þegar formlega var kveikt á jólalýsingu hússins. Við það tækifæri var gestum og gangandi boðið upp á heita og kalda drykki á Hótel Keflavík. Hugmyndir KEF ehf. eru þær að Vatnsnes verði „Höfði“ Reykjanesbæjar fyrir móttökur og fundi. SMELLTU Á MYNDSKEIÐIÐ TIL AÐ HORFA OG HLUSTA MYNDSKEIÐIÐ ER AÐEINS AÐGENGILEGT Í RAFRÆNNI ÚTGÁFU VÍKURFRÉTTA Fristundir.is 4 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.