Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 9

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 9
R Ö K K U R 9 búið mátti eigi standa. Hann fann, að England átt þessum syni sínum mikið að þakka og skipaði hann til þess að . sjá um alla mynt Bretlands. Tók Newton við þessu nýja starfi og gekk að því með oddi og egg að koma þessum málum i viðunandi horf. -— Launin voru geipihá, eða 7000 sterlingspund á ári. Árið 1703 féll honum eun meiri heiður í skaut er hann var kjörinn forseti vísinda- félagsins. — I þann sess var liann endurkjörinn árlega i tuttugu og fimm ár. Newton var nú virtur af öllum. Hann hjó í stórhýsi i London og hafði um sig fjölda þjóna. Vísindamenn og skáld sóttu liann heim og' leituðust við að sýna honum heiður, en ávallt var Newton jafn hæverskur. Vísindin voru í hans aug- um meira virði en frægð, og sleitulaust vann hann að vís- indastörfum til dauðadags árið 1727. Menn af hæstu stigum báru kistu lians til grafar i West- minster Ahbey, þar sem hon. um var reistur mikilfeng- legur minnisvarði. Þar hvíla bein Newtons meðal beina annarra stórmenna Breta. En skoðun Newtons sjálfs á sjálfum sér og lífsstarfi sinu var mun hæverskari og ef til vill sannari í banalegu sinni mælti hann þessi orð: „Eg veit ekki livaða augum heimurinn kann að líta mig, en í augum sjálfs mín virðist mér eg liafa verið eins og drengur, sem leikur sér á sjávar- ströndinni, og finnur við og við sléttari steina og fallegri skel en g-erist og gengur, á meðan liið mikla úthaf sann- leikans lá ókannað við fætur mér.“ Enginn hroki, aðeins kyrr. lát liæverska, þögul burtför i gegnum hina dökku slæðu, yfir í land ljóssins, þar sem hann fremur öðrum átti verðugan bústað. Eins og stendur eru 55 lönd í heiminum, sem útvarpa á stuttbylgjum, og er samanlagö- ur senditími þeirra 4275 klukku. timar á viku. Hæst af þessum löndum er England. Útvarpar þaö á 46 tungumálum 708 klukkutíma á viku, og eru stundum 12 dagsskrárliöir í gangi í einu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.